loading/hleð
(24) Page 20 (24) Page 20
20 Æ, lát kraptinn kvalar þinnar! kveykja betrun sálar minnar. 4, I>ig minn treystir andi á, elskuríki sálna vinur! þú ei veslum vísar frá, við þinn helga kross er stynur, hlaðinu byrði synda sinna; svölun lát mig þyrstan finna. 5. Gef, mig aldrci svæfl synd, svo eg sleppi leiðsögn þinni, fullkomleikans fyrirmynd! feril greið þú lielgun minni. Veit mjer, Jcsú! þolnum þreyja, þitt við brjóst í trúnni deyja! G. Mildi Jesú! svæf mig sætt, sorla nætur ljós þitt eyði; engin gelur meinsemd mætt mjer á þessu tíma skeiði, ef þinn verndar vængur skýlir veikri sál, er í þjer hvilir.


Vikusálmar og nokkrir aðrir sálmar

Year
1862
Language
Icelandic
Keyword
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vikusálmar og nokkrir aðrir sálmar
http://baekur.is/bok/5033de44-427f-4be3-9a97-6e19e7e912e6

Link to this page: (24) Page 20
http://baekur.is/bok/5033de44-427f-4be3-9a97-6e19e7e912e6/0/24

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.