loading/hleð
(29) Page 25 (29) Page 25
25 5. Umbreyting allt er háð, utan þín föður-náð, hún skín, sem stöðug stjarna, ú stríðsdag þinna barna. 6. Ó drottinn! unn þú mjer, á meðan dvelst eg hjer, þín blessuð boð að lialda, við brotum varliug’ gjalda. 7. Nær loks mitt nábleikt hold niður skal lagt í mold, sár græði sálar minnar sætleiki elsku þinnar! Laugardags kvöldsálmur. Lag: Iíom skapari, hoilagi andi. j>á næturkyrrðin nálgast fer, nauðstaddur andi til þín flýr, og þakkarfórnir færir þjer, faðir! sem ljóss á hæðum býr. 2. Eg hef nú viku endað skeið algóðan fyrir kraptinn þinn, 2


Vikusálmar og nokkrir aðrir sálmar

Year
1862
Language
Icelandic
Keyword
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vikusálmar og nokkrir aðrir sálmar
http://baekur.is/bok/5033de44-427f-4be3-9a97-6e19e7e912e6

Link to this page: (29) Page 25
http://baekur.is/bok/5033de44-427f-4be3-9a97-6e19e7e912e6/0/29

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.