loading/hleð
(41) Page 37 (41) Page 37
37 sem helgar drottins eptirmynd, og það Ijósbjarta lífsins hlið, sem laðar til sín mannkynið. 3. Vjer fyr en handa vissum skil, vöknuðum æðra lífsins til, og himins arfleifð hlutum þá, er hold vort reifum sveipað lá, og fyr en tunga fengi vor föðurgæzkunnar mikiað spor. 4. Látum það hræra hjörtun klökk, að heims í gegnum þokumökk guðs náðarsól í skírn oss skín, skuggahlið vorra synda dvín, l'rá dýrðarsölum frelsarinn faðminn á mót oss breiðir sinn. 5. Látum því hryggðar hverfa ský, cn hjörtum vorum þroskast í helgunarinnar himneskt sáð, scm háleit glæddi skírnarnáð, svo barnarjettar blessað hnoss í betra heimi veitist oss.


Vikusálmar og nokkrir aðrir sálmar

Year
1862
Language
Icelandic
Keyword
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vikusálmar og nokkrir aðrir sálmar
http://baekur.is/bok/5033de44-427f-4be3-9a97-6e19e7e912e6

Link to this page: (41) Page 37
http://baekur.is/bok/5033de44-427f-4be3-9a97-6e19e7e912e6/0/41

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.