loading/hleð
(42) Page 38 (42) Page 38
38 Altarisgöngusálmur. Lag: Jeaú! {u'u miuuing mjög sæt er. 1. Að þínum krossi eg krýp nú, elskuríkasti minn Jesú! sál mín, af byrði synda þjáð, sárbænir þig um hjálp og náð. 2. Jeg fiý nú í þitt ástarskjól, ó, þú himneska kærleikssól! lijer stöðvast bylgjur harmakífs, hjer er forgarður eilífs lífs. 3. Eg þig með hugskotsaugum sje alblóðugan á krossins trje, það stillir bjartans þrautakvein, það endurlífgar marin bein ! 4. Ó, Jesú! lífsins blessað brauð, bæt þú úr minnar sálar nauð, og himinsgæðum hana seð háleitrar náðar sætleik með. 5. Lausnari heimsins ! lít til mín og lauga mig í blóði þín,


Vikusálmar og nokkrir aðrir sálmar

Year
1862
Language
Icelandic
Keyword
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vikusálmar og nokkrir aðrir sálmar
http://baekur.is/bok/5033de44-427f-4be3-9a97-6e19e7e912e6

Link to this page: (42) Page 38
http://baekur.is/bok/5033de44-427f-4be3-9a97-6e19e7e912e6/0/42

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.