loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
um. e£a og liirt allopathisku mefcul innan um smá- skamtana Margar fleiri sannanirhafa „allopatharnir" fœrt á inóti ..homiiopöthunum", og sem liér yrbi of langt upp aS telja, eins og þab líka á hinn bóginn sökurn efnisins veitir örb- ugt aö iáta þær veröa skiljanlegar fyrir alþyÖu, sem, svo ab segja, lítib eba ekkert kann í læknisfrœÖi, og þekkir ekkert til forspjallsvísinda læknisfrœbinnar. Til þess aö sýna löndum mínum ofan á, hvafca lyga- fullar sannanir homöopatharnir hafa í frammi til ab ginna og gabba fólk bæöi hér og erlendis, þá þarf eg ekki annab, en benda á hinar alkunnu sögur um þá bæfei á þýzkalandi og víbar, og mnn mönnum þá gefast á aö líta. AriÖ 1831 þóttust 4 homöopathiskir læknar í Vínarborg og Prag, surnsé Schaller, Bar, Schiiz og Mayer, hafa mebhöndlab 375 eholera-sjúklinga, sem öllum heffei átt ab hafa batnafe; en þaö kom seinna upp, aí> þetta voru *) Homöopatharnir hafa opt með ymsum brögðum skorað sig nndan því, að gjöra tilraunir á opinberum spítölum, og barið einu og öðru við, þegar þeir vissu, að læknar áttu að hafa umsjón með þeim. Stundum var það of mikil áreynsla fyrir sjúklingana að flytjast á spítalana, og stundum þótti eiga betur við af öðruni orsökum að lækna þá heima. Skýrslur homöopathanna ttni lækningar sfnar og önntir frægð- arverk hafa eigi sjaldan orðið uppvísar að opinberum mótsögnuin, og það fer nú dáfallega að brydda á þessu hét- á Islandi; því í Skírni fyrir þetta árið stendur á hlaðs. 102., þar sent herra Arnljólur er að skýra frá hinum „óbrigðulu kostum“ homöopathíunnar, að þessi mikli lærdómur sé kenndur við háskóla i flestum af hinum men n t u ð u lönduni, en herra 0 er i riti sínu : Hjaltalín og homöopatharnir, bls. 10., að barma sér yfir því, áð læknaráðið i Paris hafi nýlega átt að spyrna á móti slíkri kennslu með hönduin og fótum, í því það var svo djarft, að leyfa sér að kalla homöo- pnthfuna cintóma „hjátrú og hégilju11!! Má ske það sé nii kontið svo, að homöopatharnir og vinir þeirra telji Frakka eigi með menntuðum þjóðtim! Herra Arnljótur segir og á sama stað, að homöopatharnir hafi á Krím læknað helmingi fleiri en allo- patharnir, en hvað satt þetta er, skal nú seinna sýnt og sann- að í grcin þessari.


Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vísindin, reynslan og homöopatharnir
http://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.