loading/hleð
(117) Blaðsíða 105 (117) Blaðsíða 105
4 P* 105 porleifsddttr, oc «ídann liarns peirraí oc erFdi b»di; bann héldt oc bú í Vídey, oc var Cecilia Jönsdóttir rádakona hans fyrir því, hún var fylgikona hans, oc jafnvel medann Sigrídr liídi, voru feirra börn Jón murtr oc Ragnheidr. I þann tíma var mi kiíl uppgángr sona Gísla Hákonarsonar á Hafgrímstödum, Biörn prestr fyrir nordann var fyrir þeim, oc Arni, hann átti Gudrúnu ddttr Sæmundar Eyríkssonar í Asi í Holltum oc Gudrídar Vígfússonar lögmanns Erlendssonar; Sæmundr var brddir Jóns prests í Vatns- fyrdi, oc erfdi Jón prest brddr sinn, enn Arni Sæmund, því Gu- drún var einberni hans. Arni var vel viti borinn, einardr oc ham- fngiusamr, á léttasta skeydi, hann héldt Vatnsfiardarstad nockr ár fyrir Jdn prest, oc tók upp mál bans fyrir Oddi léjgmanni á alþíngi, taldi hcimsóknir oc fiár upptektir mága Biarnar Gudna- sonar fyrir Jóni presti er þá var andadr, oc las upp lánga rollu lióta med bréfum oc sannindum, um margar hardar heitíngar, stórlát oc ill ord oc verk þeirra vid Jón prest, oc menn hans oc landseta, hellst þat er Sigfus Brúmannsson hefdi tvisvar eda optar gripit penínga í Hörgshlíd, oc Botni í Miófafyrdi, jördum Jóns prests, brótit upp hús ined reiddri öxi, hótad ábúandanum sjúk- um liggianda í rútni sínu bana, naed stórum heitínguiu, oc kall- ad af hönúm í landskuldar skyni hvad sem hann vildi hafa; einnin af konum þeirra manna er þær voru cimnana heima, hafi hann hrædt oc kúgad hvad er hann vildi; cinnin hafi Eggért Hannesson ridit heitn í Vatnsfiörd med flock manna, oc giört Jiar iniklar árásir Jóni presti, oc hversu mörg gód ord oc fridsam- leg lagabod setn hann hafi fyrir sig bodit, hafi þat alls ecki stod- ad, enn Eggert lyst sektum yfir mönnum Jón* prests, oc útlegd, fyrir f>at þeir vildu fylgia húsbónda sínum ; fyrir {>ví hafi jardir hans legit í eydi X eda XI ár, er enginn treystist at taka þær til leigu af hönum, enn |>essir arfar Biarnar Gudnasonar tóku kú- giidinn ; enn er Jón prestr var siónlitill ordinn oc nær áttrædr, cjvad hann Eggert hafá tekit skip af mönnum hans í Bolúngarvík oc Furufyrdi, hrædt af landsetum hans landskuld oc kúgildi, svo hann hafi neydst at sídustu til at f’ridkaupa sig med f>ví at fá Eggerti farroaskip mikit fyrir engann peníng; par med þá mága Eggérts, Biama Narfason oc Sígfús Brúmannsson farit hafa at Sæbóli í Adalvik, horit |>ar út úr bænhúsinu skrcyd Jóns prests,
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða [9]
(10) Blaðsíða [10]
(11) Blaðsíða [11]
(12) Blaðsíða [12]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 4. b. (1825)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/4

Tengja á þessa síðu: (117) Blaðsíða 105
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/4/117

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.