loading/hleð
(128) Blaðsíða 116 (128) Blaðsíða 116
órádinn í öllu, Öc sem sinnulaus, svo hann gaf hid saina sitt hverium ; enn med því at Dadi Gudmundarson héldt Stadarhóli í fann tfma, var f>ar nockud fastara fyrir, oc vard Páll at fá bréf Kristiáns konúngs til höfudsmannsins Knúts Steinssonar, at hann efldi hann med styrk lögréttunnar at sækia Stadarhól í hendr Dada; vildi höfudsmadrinn dæma í þrætu þeirri á alþíngi, enn er þó ei [>ess getit at af því hafi ordit; Páll bad Helgu dóttr Ara lögmanns, enn hún var ríkilát, oc svo pdrunn á Grund fóstrrnódir hennar fyrir hennar hönd, er mælt at Páll hafi Iátit dæma sig iafnrædi Holgu fyrrenn hann fengi hennar, enn suinir bæta því vid at Jón Magnússon fadir hans hafi beitt þar til nockurri kunnáttu sinni, því hann var haldinn margvís; [>au biuggu fyrst at Eyrarlandi, enn er þau fóru þadann urdu margir fegnir brottfór Helgu, voru þau sídann í Reykiadal at Helga- stödurn eda Einarstöóuin, þar er sagt at Páll hafi látit ala XII kálfa einn vctr, sumir segia XIX, oc iéti þá út til leiks einn dag uru vorit, enn sæti á húsmæni oc horfdi á, hafi þeir hlaupit allir í ána oc drepist, enn Páli þá ordit at munni: rú þig spú þig Reykiadalr, rotinn hunda hnúta; þat er sagt at þeir brædr Jóns synir hafi órvænt sér at fá metord nyrdra, fyrir uppgángi Jóns Marteinssonar, oc þeirra Nicolásar oc Vígfúsar porsteinssona, oc farit [>ví vestr er Páll hafdi fergit rád yfir Stadarhdli, því þá var Dadi frá; Gunnar bóndi Gíslason tók þá Reinistadar klaustr eptir Odd, oc héldt XII ár sídann, galít liann eptir XXX dali á ari, •oc hafdi 6ysluna edr var umbodsmadr þau ruissiri, því þá lét hann dóm gánga fyrir fardaga uin kaupmála-bréf, milli pórdar, sonar porleiís Gríinssonar á Mödruvöllum, oc Steinnnnár dóttr O’af's bónda Orinssonar; pórdr var eigi skilgetinn; Olafr Thom- asson á Hafgrimstöduro, oc Turni porgrímsson á Skídastödum voru þar fypstir dómsmenii; Gunnar átti Gudrúnu Magnúsdóttr Jóntsonar biskups, eitt þeirra barn var So'veig er haldit hafdi undir skyrn Solveig abbadys Braridsdóttir, oc gefit nafn sitt, oc qvedit þá þetta: Sértu af gudi gædd oc vís, hann giörir þig ndgu ríka sú hin unga abbádys allvel skal mér líka. porbergr Bessason hafdi haft syslu uin ein niissiri nærst eptir Odd, i Skagafyrdi, enn Húnavatns syslu hyggia rnenn um þessar
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða [9]
(10) Blaðsíða [10]
(11) Blaðsíða [11]
(12) Blaðsíða [12]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 4. b. (1825)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/4

Tengja á þessa síðu: (128) Blaðsíða 116
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/4/128

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.