
(9) Blaðsíða 3
i
Andaði kuldum
anda dauði,
leið svo land yfir
og á lauka blés;
íolnuðu fyrir
fagrar rósir,
alnar ilgeislum
af árdegis sól.
Hné f»á að hauðri
hýrlegust rós,
HELGl BA69THILD1JB,
i
heitin Kúld,
fædd 21. ágústm. 1847, dáin 14. júlí 1851.
Falla tár frænda
á hið folva blóm,
eins og í heiði
af himni dögg.
Blómið nú sefur í broshýrum reit,
af beljandi stormum og kólgu ei veit,
f»á Alvaldur kallar, en hret dvína hörð,
og hverfandi tími, á nýskaptri jörð
aptur í vorblæ það vaknar.
J. Th.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Saurblað
(16) Saurblað
(17) Saurblað
(18) Saurblað
(19) Band
(20) Band
(21) Kjölur
(22) Framsnið
(23) Kvarði
(24) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Saurblað
(16) Saurblað
(17) Saurblað
(18) Saurblað
(19) Band
(20) Band
(21) Kjölur
(22) Framsnið
(23) Kvarði
(24) Litaspjald