loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
1. gpeln. Inngangur. Y6ur er þaS fullkunnugt, kæru landar! aö tveir eru helztu bjargræ&isvegir okkar Islendinga: fjár- ræktin og fiskiaflinn, en hinn þrifeja geymir fóst- urjörb vor í skauti sínu mikilstil of ví&a ónotaö- an. Ekki er jeg sá ofurhugi eba heimskingi a& jeg búist vib ab geta hrundib því í lag, sem á- bótavant er í þessu efni, og abrir landar vorir, ættjör&u sinni velviljabir og miklu fremri mjer, hafa sett fyrir sjónir bæ&i meS eptirdæmi sínu og ritgjör&um. En af því þessu hefur v.erib gef- ínn svo lítill gaumur hingab til, þá er þafe ákaf- ur vilji minn a& leitast vib ab vekja athygli bræbra minna a& svo mikilvægu málefni. þab er hörmulegt afe hugsa til þess, hversu margir og miklir hagkvæmustu reitir til jarbepla- ræktunar enn þá liggja ónotabir á Iandi voru, sem þó mundu verba landbúnabi vorum til mikilla hags- munai, ef þeir væru tcknir til dyggilegrar rækt- unar og umhirbingar. þab er vert ab setja á sig dugnab Akureyrarbúa í þessu efni, sem a& und-


Fáein orð um ræktun jarðepla

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fáein orð um ræktun jarðepla
http://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.