loading/hleð
(2) Blaðsíða 2 (2) Blaðsíða 2
Heimilisiðnaðarfélag Islands, Kvenfélagasamband íslands og Þjóðdansa- félag Reykjavíkur hafa kosið samstarfsnefnd til að gera tillögur um sam- ræmingu í gerð íslenskra þjóðbúninga með hliðsjón af eldri gerðum, að koma á framfæri leiðbeiningum um gerð búninga og reyna að tryggja, að á boðstólum séu efni, sem hæfa í búningana. Gerð þessara munsturblaða og vinnulýsinga er einn þáttur í starfi nefnd- arinnar, en væntanlega koma snið og lýsingar af fleiri búningagerðum síðar. Snið og vinnulýsingu gerði Svanhvít Friðriksdóttir handavinnukennari. Yfirlit um búningahluti o. fl. gerði Elsa E. Guðjónsson safnvörður. Ljós- myndir tóku ljósmyndastofan Imynd og Gísli Gestsson safnvörður. Teikn- ingar gerði Jenný Erla Guðmundsdóttir.


Íslenskir þjóðbúningar.

Höfundur
Ár
1974
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
14


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskir þjóðbúningar.
http://baekur.is/bok/811d7d74-8ed4-499c-a81b-b5e4bd0c6e95

Tengja á þessa síðu: (2) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/811d7d74-8ed4-499c-a81b-b5e4bd0c6e95/0/2

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.