loading/hleð
(8) Blaðsíða 2 (8) Blaðsíða 2
2 Undir eins o" sjúklingurinn kennir einhverra þessara undanfara kóleru skal liann fara upp í rúni og þekja sig vel mef) klæftum. Vif) nifiurgáiiginuin og magaverkjunuin skal liann »aka inn eina teskeift af amerikanskri olíu, afira liverja stund nokkruin sinnuni, og drekka sem mest af volgum drykkjum, t. a. m. Iirís-hafra-efia byggsúpu efia volgu vatns- blandi, vanalegu tei, efia kamillu-byldi-efia piparmyntutei, og má láta í ]>af> dálitifl aí víni efla konjaki (Cognac), efia {>á blófibergstei, eí’ liitt er ekki til. Til að efla enn betur útgufunina, sem öet.íf) er nauðsynlegt vif) sýki {>essa, má og taka inn mindererdropa, (Spiritus Mindereri) 1 teskeið til 1 inatarskeið eptir aldri annan bvern tíma, eða 20 til 30 kamfórudropa. Ef að sjúklingnum býður mjög við binum volgu drykkjum, eða {>eir lierða á niðurgánginum, {>á er sumum eins gott, að drekka kalt vatn, og skal {>á drekka eittglas af {>ví á bverjum fjórðúngi stundar, eða nærfellt {>að, og taka {>á með minderer-eðá kain- fórudropa. Ef að niðurgángurinn beldur enn áfram, {>á má gefa fullorðnuin manni 5 til 10 ópiumsdropa með kamfórudropunum, og við magaverkjunum er gott íið núa kviðinn með þykkri kainfóruolíu annaðbvort tómri eða blandaðri með svo sem £ ópiumsdropa. Ilinir ákafari sóttaratburðir, sem annaðbvort koina allt í einu eða á eptir þessum væg- ari, sem nú voru taldir, eru: sifeldur, verkjalaus niðurgángur, uppsala, ákafur þorsti og biti innvortis. Andinn, sem sjúklíngurinn andar frá ser, túngan og skinnið, einkum á hönduin og fótum, er ískalt. Jar að auki verður skinnið allt eins og skorpið, bleikt eða bláleitt, opt vott af kölduin svita; augun sökkvq iiin í liöfuðið og í kring um {>au kemur blár baug- ur; röddin vefður hás, æðarslátturinn, veikur og finnst varla; þvagrásin bættir. I maganum finnur sjúklíngurinn til sárra taugadrátta (íírmiiper), og eins í bandleggjum ogfótum; sljó- lpiki og afskiptaleysi eða tilfinníngarleysi, {>ó áit {>ess sjúklíngurinn missi ráð eða rænu, eða krapta til {>ess að vera á ferli nærri fram í aiullátið, eru og ein af {lessum sóttaratburðum. I fyrstunjii getur bæði niðurgángurinn og uppsalan verið gallblönduð, en seinna verða {>au að {mnnum vökva nokkuð líkum hafrasúpu eða hrísgrjónaseyði. 1 {>essum kríngumstæðum skal, auk hinna fyr töldu meðala, núa likamaim utan með burstum eða ullarleppum vættum í brennivíni með pipar og salti í (sitt spónblað af hvoru í pelanum), eða kamfóru-vínanda (Cámpher-spiritus), eða terpentínolíu. Jar sem skinnið er kaldast skal }>ar að auki hafa við flöskur með heitu vatni í, eða poka með heitum sandi eða ösku. Á handleggina, fótleggina óg í lijartagrófina leggist mustarðs-eða seneps- kökur (inustarðsdupt hrært sundur í vol^u vatni eða ediki og lagt innan í lín), sem taka skal frá aptur eptir lier um bil fjórðúng stundar, og leggja siðan við aptur eptir lítinn tiina liðinn. Hinn ákafi {>orsti og uppsalan linast optast nær við að drekka ískalt vatn, eða gleypa ofan í sig smáagnir af klaka, og sjaldgæfara er {>að að sjúklíngnutn verði betra af volgum drykkjum. Ef blóðið sækir til höfuðsins, og því fylgja mikil {>ýngsli og svefn, {>á skal liafa við köld umslög, sem skipta verður um hvert 4. eða 5. augnabragð, og 6 eða 8 hlóð- sugur Oöícr) — {>eit sem }>ær hafa — fyrir ofan ogíkringuin gagnaugun. Áköfustu tauga- tegjurnar (ítram|3cr) linast helzt með {>ví að núa á kainfórudropum, og má blanda þá með nokkrum ópiuinsdropum, eins og áður var sagt. Vegna þess að sýki þessi Latnar þvf keldur, scm fyr er tekið til mcðalabriikuiiariiinar, J)á er gottaðvcra útbúinn mcð nokkur af binuin framan ncfndu meðöluin, cnþaðeru: amerikansk olfa, kamfóruolfa, ópíumsdropar, þykk kamfóruolía, kamillu - eða hyldiblóm, eða ef ]>að er ekki til, þá blóðberg, mustarður, brennivin og pipar. Öll þessi mcðöl má fá á lyfjabúðum án læknisávfsunar (Recept). , Framanritaðar varúðarreglur og ráð eru að mestu 'leyti samin eptir auglýsíngu beilbrygðisráðsins f Kaup- mannahöfn, dags. 26. júnfm. 1853. Reykjavík 6. ágúst 1853: J. T/iorstensen. Prenlað f Rcykjavfk í prentsmiðju íslands, hjá E. póróarsyni. i


Um kóleru.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
12


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um kóleru.
http://baekur.is/bok/85c1c6d4-2559-4645-9a3c-c6e9a9094ac6

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/85c1c6d4-2559-4645-9a3c-c6e9a9094ac6/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.