loading/hleð
(7) Blaðsíða 1 (7) Blaðsíða 1
Um kólcni. "j>ar.e5 Jinð er sannfrétt, nð kölcra gáii{;i nú utn þessar mundir í Kaupmannaliöfn, og að Jiar Iiali dáið úr licnni 30 til 40 nianns á dag frá 9. til 11. d. júlímán., þykir incr varlegra að s;efa löndunt mímini nokkrnr varuðarrcglur fyrir licnni. En Jiað cr kunnngt, áð auk vcðráttufars, liita og kulda, á sýki þcssi aðalröt sína i slæmu mataræði og aðbúnaði manna, og því er það einkum varúð I öllu sein þar að lýtur, lireinlæti og regluscmi, sem gæta skal, þcgar kólera gengur. það er að vfsu ekki hægt að vita livort þessi sýki muni sæ.kja oss lieim í þetta sinn, en hæglcga gctur það þó að borið, þar scm cnn er von á ýmsuni skipum frá Kaiipinannaliöfn híngað til landsins i haust, og einkiim að vori komanda. VarúðaiTeglur, sem gæta skal til þess að fá ekki kóleru. 1. Menn sknlu forftast ah vera inni í {traungum ltúsuni, Jtar sem er íllt lopt og raki. Menn skulti því iðuglega hreinsa loptift í ívertihúsuin sinum, með {»vi afi ljúka upp gluggum opt á tlag og viðra {>au, sópa {tau og {>vo og taka allt {>ah burt úr {>eim, sent skemmir loptifi,. og gefur illan daun af sér. Menn skulu nákvæmlega gæta alls hreinlætis, sein unnt ■er, bæfii inni og í kríng um íveruhús sín. 2. Menn sktilu varast afi kuhli komi að sér (gorfjolrlfc). ^ess vegna mega menn ekki fara allt í einu úr miklum hita í kuhla, eða úr miklum kuhla í hita, og verða að gæta þess, að klatfta sig eptir {>ví vel sent kuldiiin er nteiri, en varast {>ar á móti að dúða sig uin o£ í liita, og skipta undir eins og verfiur uin vot klæði. Mjðg er {>aft gott, að hafa belti um kviðinn næst sér úr ullarvoð, vaðmáli eða einskejitu, og eins að vera í nærklæðunt úr vaðmáli eða einskeþtu, eða úr liyaða ullarvefuaði, sem er, því {>að eflir og temprar útguf- unina (Ubbunftniitgen) hjá manninum. 3. Menn verða að gæfa alls hreinlætis hæði í klæðunt og sængurfötunt, eins nteð {tví að {tvo sér óg baða sig, og forðast að vera óhreinn á líkamanum. 5ó verður að neyta allrar varúðar við öll böð undir berum hitnni, hvort sem ]>au eru köld eða heit. 4. Varast skttlu menn, eptir {ivi sem frainast má verða, alla áreynslu á sálina, á- hyggjur, ótta og kvíða, næturvökur, og sérhvað annað, sem veikir likamann og taugarnar. 5. 1 mat og drykk skulu meiiti gæta ltinnar mestu ltófsemdar og reglu. Skortur á mat. og drykk er eins skaðvænn og mik.il nautn, einkunt ílls matar og óhreins. Menn skulu {>ví forðast nautn allrar stremhinnar fæðu, sem íllt er að melta, alls konar súrmetis (t. a. m. skyrs og þess konar), feits kjöts eða fiskjar (t. a. m. Jteilagfiskis, o. s. frv.). Varast skulu memi og að neyta {>eirrar fæðu sein ollir uj>p{>em,hu í maganum eða niður- gángi, t. a. m. eins og liráir og hálfspfottnir jarðarávextir gjöra, kál, róur og næpur. Jað er gott að blanda fæðuna dálitið með hinum algengustu kryddjurtum, því við Jtað fær hún hressara bragð og líílegra. Af drykkjunt ber einkum að forðast íllt. vatn, súrt öl, súra mjólk, syiu og óhóílega brennivínsnautn. En ekki skaðar {>að, {>ó {>eir sent vanir eru að drekka brennivítt, taki sér við og við staup af {>ví ef það er gott og blandað einhverju beisku efni eða krydd- efni. Eigi skaðar hað liehlur {>ó menn neyti hóflega góðs víns. Yfir höfuð skulu ntenn gæta {>ess að breyta ekki því mataræði né viðbúnaði, sein {>eir eru vanir orðnir, nerna í }>ví einu, sent ekki keinur saman við ofanritaðar reglur. L e i Ö a r v í s i r til að pek/i/a /cóleru, otj haga sér með hanu pdngað til lceZnús/ijá/p fcest. Kó/e.ra kemur annaðhvort allt í einu yfir mann, eða {>á ekki fyr en ntaður í nokkurn tíma ltefur haft ólyst-og leiða, máttleysi, höfuð{>ýttgsli, svima, þrengsli fyrir brjóstinu eða í lijartagrófinni, upp|)emhu í maganum, ólyst á mat, klíu, uppköst, og — nærri f>ví ætið — niðurgátrg, stundum með verkjarstíngjum og siuadráttum i limunulii, og stundum án Jiess.


Um kóleru.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
12


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um kóleru.
http://baekur.is/bok/85c1c6d4-2559-4645-9a3c-c6e9a9094ac6

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 1
http://baekur.is/bok/85c1c6d4-2559-4645-9a3c-c6e9a9094ac6/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.