loading/hleð
(34) Blaðsíða 28 (34) Blaðsíða 28
28 E. Framsal. (sem áteikna skal kvittunarbók gjaldkerans, þegar ein- hver félagsmaður selur öðrum innstæðu sína í verzlun- arsjóðnum). Eg undirskrifaöur framsel nú N. N., írá mér og mínum, kvittunarbók þessa, með öllu til- kallitil innstæðu þeirrar í verzlunarsjóðnum, er hún uppáhljóðar (og skuldabréfinu, er þar getur um, að upphæð 27 rbd. 87 sk. r. S., dag- settu 16. Ágúst 1854); er því velnefndur N. N. réttur eigandi téðrar innstæðu, upp frá þess- um degi, og allra vaxta af henni frá 11. ■ Júní þessa árs. Reykjavík, 20. Ágúst 1854. Teitur Finnbogason. viðstaddir vottar N. N. N. N.


Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
38


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.