loading/hleð
(45) Blaðsíða 39 (45) Blaðsíða 39
39 tilraunum sínum á ósjúkum“. Jörg hefur meö mörgum dæmum sýnt þaí) órækt, aí) áhrif þau, sem me&ölin hafa á öll lífsverkfæri líkamans, sjeu í rauninni öll hin sömu hjá sjúkum og ósjiíkum. Af þessu sannast þá, aíi þegar brúka á mehölin, er einungis undir því komib, ab haga svo inngjöf mebalsins, ab hún sje í rjettu hiutfalli vib vib- spyrnu-afl lffsverkfæra hins sjúka líkama. Menn hafa brugbiö þvf fyrir, ab hverjum ein- stökum manni sje liætt viö einum eba öbrum kvilia, einum sje hætt viö flugkveisu, öferum vib maga- veiki, o. s. frv.; en eins og öll útvortis áhrif hafa ekki öldUngis sömu verkun á hvern einstakan, þó ab allar verkanirnar, sem þau leibi í ljós sjeu þeim eiginlegar, eins má finna, meb því aÖ reyna meb- ölin á ýmsum mönnum, öll þau áltrif, semþauhafa beinlínis (positiv). Hin einkunnarlegu eiu- kenni meöalanna koma fram hjá öllum, sem þau eru reynd viÖ, og hin önnuráhrif ab minnsta kosti hjá flestum. En þegar sama vcrbur ofan á, þeg- ar mebalib er reynt á 20, 30 eba jafnvel 50 mönn- um, þá er þaÖ heimskulegt ab vilja ekki viÖur- kenna krapt meíalsins. Hvert raeöal leiöir því í ljós þau einkenni, sera því eru eiginleg, þegar þaö er brúkaö í þeitn sjúkdómi, sem svarar til meö- alsins, því þá er líkaminn hæfastur til aö taka móti áhrifum atriöis-einkennisins, og þó þab væri þaö einkenni, sem sjaldnast kæmi fram á ósjúkum. þeir mótstööumenn, setn ekki gátu fundiö neitt aÖ hinni hreinu meÖalafræbi Hahnemanns hafa sagt: „þab er samvizkulaust og grimmdar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Homöopathían á borð við allopathíuna og antípathíuna

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Homöopathían á borð við allopathíuna og antípathíuna
http://baekur.is/bok/97b65bd9-72c4-4275-9b46-99003eb00612

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/97b65bd9-72c4-4275-9b46-99003eb00612/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.