loading/hleð
(18) Page [16] (18) Page [16]
vinstri nokkuð neðar og þannig spyrnt við vinstra lmé Iítið eitt og dustað úr því moidinni ef einhver er, síðan er þessari handfylli vikið til hliðar og sú næsta tekin. Með þessu móti verður línið jafnt í rótina, en það er höfuðnauðsyn að snyrtilega sé farið með stráið. Línið er því allt lagt með þessum hætti á grasvöll eða akurinn og látið veðrast í 4 eða 5 daga síðan er því safnað, bundið og geymt á þurrum stað, unz það er tekið til ferskjunar þegar lienta þykir. vinna trefjarnar lir stráinu er með fernum liætti. Einn er sá að breiða stráið á grasvöll, helzt að sumrinu meðan að áfall er og snúa því við 3. — 4. hvern dag í þrjár vikur en þá á það að vera nægilega feyskt til þess að bandvefurinn losni frá hismum þegar maður heldur í báða enda strásins og setur fingurgóminn undir stráið og hann skilur sig frá. Onnur aðferðin er sú að feyskja í gryfju með vatni í og tekur sú aðferð álíka langan tíma. Hin þriðja er að feyskja í heitu vatni við sama hitastig sem á að vera 29—30 gr. og tekur það skemmstan tíma nema sú síðasta sem er fremur ný, en hún er sú að grænflá stráið. En ennþá þykir þessi aðferð ekki hentug. Þegar hér er komið og búið er að feyskja línið er það þurrkað, hrákað milli tveggja rákóttra valsa eða í brákstokk sem auðvelt er að smíða. Síðan er það dregið gegnum línkamba, og er tilbúið til að spinna úr og síðan í vefstólinn, knipliborðið eða til sauma. I öðrum löndum eru það greifar, baronar, eða aðalsinenn er hafa forustuna um ræktun og útbreiðslu línsins. Jarðnæði skortir ekki hér á þessu landi, hitt vantar meira að menn kunni að meta það til hvers guð gaf þeim landið. Forsetinn á Bessastöðum, sem hefur vakandi áhuga á öllum ræktunarmálum, liefur látið línyrkju alveg sérstaklega til sín taka. Lín hefur sprottið þar undanfarin ár með svo ágætum árangri, sem sjá mátti á Landbúnaðarsýningunni í fyrra. Færi nú vel á því, að fleiri lyftu undir, svo að ísland brátt sem Irland yrði b?zta lín land. Reykjavík, júní 1948. Rakel P. Þorláksson.
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page [5]
(8) Page [6]
(9) Page [7]
(10) Page [8]
(11) Page [9]
(12) Page [10]
(13) Page [11]
(14) Page [12]
(15) Page [13]
(16) Page [14]
(17) Page [15]
(18) Page [16]
(19) Page [17]
(20) Page [18]
(21) Page [19]
(22) Page [20]
(23) Page [21]
(24) Page [22]
(25) Page [23]
(26) Page [24]
(27) Page [25]
(28) Page [26]
(29) Page [27]
(30) Page [28]
(31) Page [29]
(32) Page [30]
(33) Page [31]
(34) Page [32]
(35) Page [33]
(36) Page [34]
(37) Page [35]
(38) Page [36]
(39) Page [37]
(40) Page [38]
(41) Page [39]
(42) Page [40]
(43) Page [41]
(44) Page [42]
(45) Page [43]
(46) Page [44]
(47) Page [45]
(48) Page [46]
(49) Page [47]
(50) Page [48]
(51) Page [49]
(52) Page [50]
(53) Page [51]
(54) Page [52]
(55) Page [53]
(56) Page [54]
(57) Page [55]
(58) Page [56]
(59) Page [57]
(60) Page [58]
(61) Page [59]
(62) Page [60]
(63) Page [61]
(64) Page [62]
(65) Page [63]
(66) Page [64]
(67) Back Cover
(68) Back Cover
(69) Scale
(70) Color Palette


Handavinnu og listiðnaðarsýning Hallveigarstaða.

Author
Year
1948
Language
Icelandic
Pages
68


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Handavinnu og listiðnaðarsýning Hallveigarstaða.
http://baekur.is/bok/a79a2f19-e2ca-419e-a525-8e5b8594cd08

Link to this page: (18) Page [16]
http://baekur.is/bok/a79a2f19-e2ca-419e-a525-8e5b8594cd08/0/18

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.