
(7) Blaðsíða [5]
Ballveigarstaðir
Það var um Jónsmessuleytið í fyrra, að við konur höfðum
vænzt þess að geta byrjað að reisa Hallveigarstaði. Teikn-
ingin var fullgerð frá okkar hálfu, fjáröflunin til byggingar-
innar hafði gengið mjög svo sæmilega, vorhugur og vilji til
þess að fara nú loks að starfa að sjálfum byggingarfram-
kvæmdunum hafði gripið okkur, og við trúðum því fastlega
og treystum, að áhugi manna almennt á því að styðja okkur
í verkinu, er það væri liafið, myndi gera okkur kleyft, að
láta kvennaheimilið rísa upp smátt og smátt næstu árin. —
En svo var Fjárhagsráð sett á laggirnar um líkt leyti og þetta
gerðist, og er það alkunna, að stöðvuð voru gjaldeyrisleyfi
og fjárfesting til þeirra byggingarfyrirtækja, er ekki voru
byrjuð að byggja, og við það situr enn. —
En þetta er ekki í fyrsta sinn, að vonir okkar bregðast,
en vissan um það, að við erum að vinna að þjóðþrifamáli,
sem ekki má falla, gefur þróttinn til þess að halda áfram
að starfa, þrátt fvrir ýmiss konar erfiðleika. —
Til þess að rifja upp, hver sé tilgangur Hallveigarstaða og
markmið, mun fara vel á því að setja hér fram nokkur um-
mæli, er birtust í dagblöðum bæjarins, síðastliðið vor, eftir
viðtal, er blaðamenn áttu við nefndir þær, er starfa að undir-
búningi þessa byggingarmáls.
AI.ÞÝÐUBLAÐIÐ:
Bvgging Hallveigarsta&a verSur sennilega hafin innan skamms.
Sýslufélög, kvenfélög og einstaklingar hafa lagt fram rausnarlegar
gjafir.
Hallveigarstaðir, eitt af mestu áhugamálum kvenna í Reykjavík,
sem á að rísa við Garðastræti hefur nú komizt á það stig, að teikn-
ingar liafa verið gerðar af byggingunni og konurnar gera sér vonir
um að geta bráðlega liafizt handa um byggingu liússins. Bandalag
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Blaðsíða [35]
(38) Blaðsíða [36]
(39) Blaðsíða [37]
(40) Blaðsíða [38]
(41) Blaðsíða [39]
(42) Blaðsíða [40]
(43) Blaðsíða [41]
(44) Blaðsíða [42]
(45) Blaðsíða [43]
(46) Blaðsíða [44]
(47) Blaðsíða [45]
(48) Blaðsíða [46]
(49) Blaðsíða [47]
(50) Blaðsíða [48]
(51) Blaðsíða [49]
(52) Blaðsíða [50]
(53) Blaðsíða [51]
(54) Blaðsíða [52]
(55) Blaðsíða [53]
(56) Blaðsíða [54]
(57) Blaðsíða [55]
(58) Blaðsíða [56]
(59) Blaðsíða [57]
(60) Blaðsíða [58]
(61) Blaðsíða [59]
(62) Blaðsíða [60]
(63) Blaðsíða [61]
(64) Blaðsíða [62]
(65) Blaðsíða [63]
(66) Blaðsíða [64]
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Blaðsíða [35]
(38) Blaðsíða [36]
(39) Blaðsíða [37]
(40) Blaðsíða [38]
(41) Blaðsíða [39]
(42) Blaðsíða [40]
(43) Blaðsíða [41]
(44) Blaðsíða [42]
(45) Blaðsíða [43]
(46) Blaðsíða [44]
(47) Blaðsíða [45]
(48) Blaðsíða [46]
(49) Blaðsíða [47]
(50) Blaðsíða [48]
(51) Blaðsíða [49]
(52) Blaðsíða [50]
(53) Blaðsíða [51]
(54) Blaðsíða [52]
(55) Blaðsíða [53]
(56) Blaðsíða [54]
(57) Blaðsíða [55]
(58) Blaðsíða [56]
(59) Blaðsíða [57]
(60) Blaðsíða [58]
(61) Blaðsíða [59]
(62) Blaðsíða [60]
(63) Blaðsíða [61]
(64) Blaðsíða [62]
(65) Blaðsíða [63]
(66) Blaðsíða [64]
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald