loading/hleð
(67) Page 57 (67) Page 57
cSa byggsúpu, eÖa vatnsgraut og soÖinn íkk, og aldrei mikið í senn. 7) VerSi sjúklíngur hálfvisinn eptir heila- ])lóðfalliS, skal leggja spanskflugnaplástur á út- limi þá er magnlausir verða og þar á ofan skal taka liornblóð aptan á hálsinum eða milli lierðanna; líka eru steypiböð einkar holl þess- um sjúklíngum, eins og fyrr er getið um kalda vatnið. f)eir sem einusinni hafa fengið heilahlóð- fall, verða að varast tflefni þcss, um hvör áður er getið. MænublócTfalI. (Apoplexia spinalis v. hœmorrliarjia sjnnalis). Sjúkdómi þessurn er svo varið, að hlóð safnast fyrir kríngum mænuna á líkann hátt og það gjörir í lieilablóðfallinu í lieilanum, og eru einkenni sjúkdómsins þessi: Sjúklíngur fínn- ur fyrst til verkjar sem optast lreldur ser föst- um í spjaldhriggnum, íylgja lionum sinategjur og ónota tilfinníng í útlimunum með dofa og köldu. þegar sjúkdómurinn fer vesnandi, verð- ur sjúHíngur magnlaus og tilfinníngarlaus í út- limunum, byrjar magnleyáð optastnær í fótun- um og færist smátt og smátt uppeptir líkam- anum uns liinn veiki verður hálfvisinn, má það verða með tvennu móti,, því annaðtveggja verður sjúklíngur magnlaus í fótunum (Para- plerjid), eður önnur lielft líkamans verður magn- laus og tilfinníngarlaus frá hvirfli til ilja (Herni- plerjia); fylgir henni allopt málhelti af því að túngan verður hálí’magnþrola.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page [5]
(10) Page [6]
(11) Page 1
(12) Page 2
(13) Page 3
(14) Page 4
(15) Page 5
(16) Page 6
(17) Page 7
(18) Page 8
(19) Page 9
(20) Page 10
(21) Page 11
(22) Page 12
(23) Page 13
(24) Page 14
(25) Page 15
(26) Page 16
(27) Page 17
(28) Page 18
(29) Page 19
(30) Page 20
(31) Page 21
(32) Page 22
(33) Page 23
(34) Page 24
(35) Page 25
(36) Page 26
(37) Page 27
(38) Page 28
(39) Page 29
(40) Page 30
(41) Page 31
(42) Page 32
(43) Page 33
(44) Page 34
(45) Page 35
(46) Page 36
(47) Page 37
(48) Page 38
(49) Page 39
(50) Page 40
(51) Page 41
(52) Page 42
(53) Page 43
(54) Page 44
(55) Page 45
(56) Page 46
(57) Page 47
(58) Page 48
(59) Page 49
(60) Page 50
(61) Page 51
(62) Page 52
(63) Page 53
(64) Page 54
(65) Page 55
(66) Page 56
(67) Page 57
(68) Page 58
(69) Page 59
(70) Page 60
(71) Page 61
(72) Page 62
(73) Page 63
(74) Page 64
(75) Page 65
(76) Page 66
(77) Page 67
(78) Page 68
(79) Page 69
(80) Page 70
(81) Rear Flyleaf
(82) Rear Flyleaf
(83) Rear Board
(84) Rear Board
(85) Spine
(86) Fore Edge
(87) Scale
(88) Color Palette


Lækningakver

LÆKNÍNGA-KVER
Year
1840
Language
Icelandic
Pages
84


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lækningakver
http://baekur.is/bok/b79206d6-7888-4089-9aa5-b3459be5ce89

Link to this page: (67) Page 57
http://baekur.is/bok/b79206d6-7888-4089-9aa5-b3459be5ce89/0/67

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.