loading/hleð
(19) Blaðsíða 17 (19) Blaðsíða 17
17 13. Aö eiði unnum við allar landvœttir, hjelug fjöll og háa jökla, unnir ljósar, olfur sölfáðar, fallanda foss, og fjólubrekku húu sinn þjóðfræga heiðursfald tók. Faldurinn. 14. Skín því enn á hennar skararfjalli faldurinn aldni scm fönn á tindi, er gnæfir hátt upp af hæstu fjöllum og fífilglituðuin fjallahlíðum. 15. Jafnan hefir hún höfuðband gullið lagt sjer um onni, áþekt að líta, sem þá norðurljós Ijóma yfir himinfölduðum fjallatindum. 16. Bor hún títt af brendu silfri stjörnubaug um brúnahimin, leiptrar oin stjarna stærst í miðju Ijómandi geislum, sem leiðarstjarnan blikar hæst í himinrjáfri yfir íslands enni miðju. 17. Síðan leggur hún sjer of höfuð liíalín þunnt, er hennar myrkrar ásjónu livíta, haddinn prúða, höfuðskart búið og hálsinn Ijósa. 18. Breiðir það sig um bak og herðar, hrynjandi í ferðum harla smáum, en megnar þó ei hið minnsta að doyfa hauksnör augu nje höfuðband gullið. 19. fví framar birtist fegurð þeirra, er þunn lín-hula húm dregur yfir 2


Um íslenzkan faldbúníng

Ár
1878
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um íslenzkan faldbúníng
http://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19

Tengja á þetta bindi: Bók
http://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/baadfb0a-ee47-4d9e-aac7-5a353b8edd19/1/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.