![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(19) Blaðsíða [17]
1975 í Neskaupstað í aprílmánuði var ráðstefna um kjör kvenna í sjávar-
þorpum og til sveita.
Aðalráðstefna kvennaársins var haldin á vegum nefndanna, sem settar
voru á stofn 1974. Ráðstefnan var formlega sett á hátíðafundi
kvennaársins í Háskolabíöi 14..jání, en sjálf ráðstefnan var haldin
20.-21. júní á Hotel Loftleiðum. Fjöldamargar samþykktir komu frá
ráðstefnunni. Ein þeirra var áskorun til kvenna um að taka sér
frí frá störfum á degi Sameinuðu þjóðanna 24. október 1975 til að
sýna fram á mikilvægi starfa sinna. (Allar áskoranir og ályktanir
ráðstefnunnar, svo og niðurstöður starfshópa voru fjölritaðar. Til
í Kvennasögusafni íslands).
Mikill fjöldi "kvennaársfunda" var haldinn um land allt, hjá héraðs-
samböndum kvenfélaga, einstökum kvenfélögum og jafnvel hjá félögum
karla. Sumir fundanna voru venjulegir umræðufundir, en aðrir há-
tíðafundir með ræðuhöldum og alvöruþrungnum skemmtiatriðum.
Alþjóðakvennadaginn 8. mars héldu Menningar- og friðarsamtök
íslenskra kvenna hátíðlegan í Norræna húsinu. Á dagskránni var
m.a. þáttur, sem bar heitið: "Konan sem hvarf", en það voru brot úr
íslenskum bókmenntum síðasta áratugs.
Hátíðafundur kvennaársins var haldinn í Háskólabíói 14. júní 1975.
Ræðumaður var Eva Kolstad frá Noregi. (Ræðan er í Húsfreyjunni,
3. tbl. 1975). Eitt dagskráratriða var um vinnandi konur á Islandi
fyrr og nú: "Stóðu meyjar að meginverkum". Þessi þáttur, og eins
"Konan sem hvarf", var fluttur af leikurum, en háskólanemar tóku
þá báða saman. Þátturinn "Stóðu meyjar að meginverkum" var fluttur
í útvarpinu sunnudaginn 18. október 1975. (Ljósrit af þættinum er
til í Kvennasögusafni íslands).
Helvi Sipila, aðalframkvæmdastjóri alþjóðakvennaársins á vegum
Sameinuðu þjóðanna, talaði á fundi í Norræna húsinu í ágústmánuði.
Kvennaársráðstefna á vegum Alþýðusambands íslands og Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja var haldin í Munaðarnesi í Borgarfirði
26.-28. september 1975. (Ötdrættir úr erindum og önnur fjölrituð
plögg frá ráðstefnunni eru til í Kvennasögusafni íslands).
Á vegum Sameinuðu þjóðanna var ráðstefna haldin í Mexikó í júní-
mánuði. íslenska ríkisstjórnin sendi þrjá fulltrúa, sem tilnefndir
voru af rxkisskipuðu kvennaársnefndinni: Auði Auðuns, Sigríði
Thorlacius og Vilborgu Harðardóttur.
1 Austur-Berlín var önnixr alþjóðaráðstefna haldin í tilefni kvenna-
ársins. Þessi ráðstefna var opin félagasamtökum og einstaklingum.
Frá íslandi fóru fimrn konur á vegum Menningar- og friðarsamtaka
íslenskra kvenna og fleiri félaga. Helvi Sipila flutti ávarp á
báðum ráðstefnunum.
Sýningar x tilefni kvennaársins:
1975 Á yegum Norræna hússins, Félags íslenskra myndlistarmanna og Menn-
ingar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna var sýning x marsmánuði á
margs konar listaverkum kvenna,
"Listiðja í dagsins önn - Kvennavinna", var heiti farandsýningar á
munum og klæðnaði frá Færeyjum, Grænlandi, íslandi, Álandi og frá
Sömum. Samstarfsnefnd íslensku kvennasamtakanna átti frumkvæði
að því að halda sýninguna, en hún var gerð á kostnað norræna
menningarsjóðsins og með' styrk frá menntamálaráðuneytinu. Sýn-
ingin var fyrst sett upp í Reykjavík, en síðan í Neskaupstað,
Egilsstöðum, Akureyri, ísafirði og Patreksfirði, áður en hún var
send til hinna landannaj
Listasafn íslands hafðiiallt sumarið 1975 sýningu á þeim lista-
verkum kvenna, sem til voru í eigu þess.
Margar aðrar sýningar með listaverkum kvenna (bæði einkasýningar
og samsýningar) voru haidnar á árinu, t.d. á verkum Eyborgar Guðmunds-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Kápa
(38) Kápa
(39) Kvarði
(40) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Kápa
(38) Kápa
(39) Kvarði
(40) Litaspjald