loading/hleð
(132) Blaðsíða 126 (132) Blaðsíða 126
126 Fyrri bókin, tíunda brjef. ófegri? eða er það vatn tærara, er rennur um stræti borgarinn- ar, og leitar að rjúfa blýpípurnar* * * * * * * * 9, en það vatn er, er renn- ur með hraða og þægilegum nið um framhallan lækjarfarveg? Segja má að svo sje, því að skógar eru ræktaðir inni á milli 19-22. b, Þá er þjóðdeildir tól;u að greinast betur í Afrahálfu, en áður hafði verið, og bygðir deildust glögglegar, urðu til ýmiss ný bygðaheiti, einhum d norðurströnd halfunnar fyrir sunnan Miðjarðarhaf; vestast lá Dölikland (eða Mdritania), í suður undan Spáni; þfi l/i Hirðíngjafylki (eða Númidía), í austur og landnorður frá Dökklandi, en í suður og úthált svður undan Sarðey; þá lá Afrafylki (eða Afríka, er svo var kölluð sjer í lagi), í austiir og landsuður frá Hirðíngjafylki, en suður undan Itali; þá lá Kýrenufylki (eða Sýrenufylki) í landnorður frá landsuðurhlut Afrafylkis, en í suður undan Grikklandi; þá lá Marmarikufylki í suðurhalt austur undan Kýrenufylki, en í suður undan Grikklandshafi, og loks lá Egiptaland austast á norðurströnd AfraháJfu, í austur og landsuður frá Marmariku- fylki, en í suður frá miðbiki Asheimsskaga (eða Aslands). í suður og austurhalt suður undan Egiptalancli lá Brandíngja- fylki (eða Æþíúpía), austur undir suðurhlut Arababotns, en upphlutur landsins alls, sjá er lá vestur undir Atlandshaf að vestan, norður undir Dölckland, Hirðingjafylki, Afrafylki, Kýr- enufylki og Marmarikufylki að norðan, austur unclir Egipta- land og Brandíngjafylki að austan, en suður að miðjarðarbaug, eða jafnvel suður yfir hann, að sunnan, er slundum kallaður einu nafni Libýjahálfa en innri (AijiuTj 7] £VT0£), eða að eins Libýjahálfa. c, Hjer talar Hóraz um smásteina frá Libýjahálfu, þ. e. með öðrum orðum, um marmarasteina frá Libýjahálfu eða Afra- hálfu, (samanb. nœstu skýríng hjtr á undan), en er Rómverjar tala um marmara frá Libýjahálfu eða Afrahálfu, hafa þeir einlcum í hug sjer marmara frá Hirðíngjafyllti og Egiptalandi; samanb. til að mynda Eðlissög. Plin. eldr., 36. þritt, 6. kap., 8. gr., 49. alr., og Brjef Seneku, 86. brjef, 5. grein. 9) blýpípurnar (í latínunni hjá Hórazi: plumbnm). Eilt af því, er eð forna Bóm hefirþótt ágœtt fyrir, eru enar mikil- fenglegu vatnsveitíngar, er borgarbúar höfðit, og veiltu vatn, sumstaðar lángt að, inn í borgina og um hana alla. Til vatns- veitínga þessa höfðu Rómverjar ýmist hlaðnar rennur (canales structiles), eða blýpípur (Bstulao plnmbeae), eða leirstokka (tubuli flctiles), (sarnanb. Rit Yitrúvíusar um hússmiðar, átta þátt, 7. kap., upph.), en hjer gjörir Ilóraz lítið úr öllum þessum umbúníngi, og bendir Hóraz á með orðum sinum, að blýpípnavatn þetta í borginni sje sýnu lakara, en lœkjavatn er á landi úti.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (132) Blaðsíða 126
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/132

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.