loading/hleð
(7) Blaðsíða [5] (7) Blaðsíða [5]
DAVID FINN (f. 1921) David Finn er fæddur 30. ágúst 1921 í New York. Hann er nú einn þekktasti Ijósmyndari Bandaríkjanna, og hefur sérhæft sig í Ijósmyndun höggmynda frá ýmsum tímabilum. Út hefur komiö fjöldi bóka með Ijósmyndum eftir hann. Hinn heimsfrægi listfræöingur Sir Kenneth Clark lýsti David Finn svo, er bók hans um Henry Moore, Sculpture and Environment (1976) kom út: „Ijósmyndari meö snilligáfu... eldheitur og einstaklega næmur aödáandi verka Moores". Henry Steele Commager lýsti bók hans um Donatello, The Prophet of Modern Vision (1972), sem “einhverri veglegustu og fegurstu listaverkabók sem nokkru sinni hefur komiö út í Bandaríkjunum“. Finn var nýlega veitt heiöursmerkiö Herbert Adams Memorial Medal frá The National Sculpture Society. Ljósmyndir hans hafa verið sýndar m. a. í Metropolitan Museum of Art í New York, Toronto Art Gallery í Kanada, L’Orangerie í París, Fairweather-Hardin Gallery í Chicago og American Cultural Center í Madrid. Síðasta sýning hans er „The Real Cellini" í Andrew Crispo Gallery í New York. Ljósmyndir þær af verkum Ásmundar Sveinssonar, Einars Jónssonar og Sigurjóns Ólafssonar, sem hér eru til sýnis, tók Finn er hann var hér á ferö 1982. BÆKUR DAVID FINN Embrace of Life, The Sculpture of Gustav Vigeland, Abrams New York 1968 Donatello, The Prophet of Modem Vision, Abrams New York 1972 As the Eye Moves, A Sculpture by Henry Moore, Abrams New York 1973 Michelangelo, Three Pietás, Abrams New York 1975 Henry Moore, Scuipture and Environment, Abrams New York 1976 Oceanic Images, Portfolio of Phofographs from New Guinea and other Pacific Islands, Abrams New York 1978 The Busch-Reisinger Museum, Harvard University, Abbeville Press 1978 Sculpture at Storm King, Harvard University, Abbeville Press 1979 The Florence Baptistery Doors, Viking Press London 1980 Metropolitan Museum of Art, New Rochelle: Portrait of a City, Abbeville Press 1980 Large Two Forms, Abbeville Press 1981 Henry Moore at the British Museum, British Museum Publications Ltd. London 1981


Höggmyndir /

Ár
1983
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Höggmyndir /
http://baekur.is/bok/dd9446f3-918f-4bd8-af28-276c65250204

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða [5]
http://baekur.is/bok/dd9446f3-918f-4bd8-af28-276c65250204/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.