(9) Blaðsíða [7]
ÁSMUNDUR SVEINSSON (1893-1982)
Ásmundur Sveinsson er fæddur aö Kolsstöðum í Miðdölum 20. maí 1893.
Hann stundaði nám í tréskurði hjá Ríkarði Jónssyni og í Iðnskóla íslands
1915-19 og lauk þaðan sveinsprófi í þeirri grein. Sama ár hélt hann utan til
Kaupmannahafnar og hóf nám í einkaskóla Viggo Brandts og Teknisk
Skole og var þar í eitt ár. Árið 1920 innritaðist Ásmundur í Kungliga
Konsthögskolan í Stokkhólmi og lauk þaðan burtfararprófi árið 1926.
Aðalkennari hans þar var Carl Milles.
Að loknu prófi fór Ásmundur til Parísar og hélt þar áfram námi í
höggmyndalist, m. a. hjá hinum þekkta myndhöggvara Charles Despiau.
Áður en Ásmundur sneri heim til íslands, dvaldist hann á Ítalíu og í
Grikklandi á árinu 1928.
Ásmundur tók þátt í fjölda sýninga, bæði innanlands og utan en fyrstu
sýningu sína hér heima hélt hann vorið 1930 í Arnarhvoli. Myndir hans voru
á heimssýningunni í New York árið 1939, á Biennale í Feneyjum 1960 og
heimssýningunni í Montreal 1967. Mörg verk Ásmundar prýða Reykjavíkur-
borg og ýmsa staði úti á landi.
Ásmundur byggði hús yfir sig og verk sín við Sigtún í Reykjavík og er þar nú
safn við hann kennt. Yfirlitssýning var haldin á verkum hans í Listasafni
íslands árið 1973.
Leiðrétting á bls. 4
Ásmundur Sveinsson
Tónar hafsins, 1950
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Kápa
(24) Kápa
(25) Kvarði
(26) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Kápa
(24) Kápa
(25) Kvarði
(26) Litaspjald