loading/hleð
(4) Blaðsíða 4 (4) Blaðsíða 4
til að gera slíkt hið sama, að föndra við liti og línur, þegar dagleg störf gefa tóm til þess. Það mundi verða stolt og heiður félags vors, ef almannarómur, einhvern tíma síðar, krýndi einhvern félaga vorn heiðursheitinu listamaður. Vér álítum að félagsskapur við aðra áhugamenn, sé góður undirbúningur til að taka þeirri tign og þeim vanda, er hluttaka í ríki hinnar sönnu listar leggur þjónum sínum á herðar. Vér álítum nauðsynlegt að brýna vel fyrir gestum vorum þessi sjónar- mið, því það mundi spilla ánœgju skoðandans, ef hann vœri hvattur til að leggja listrœnt mat á þau tómstundaverk, sem hér eru til sýnis. Vér vonum, að gestir vorir finni hér eitthvað, sem þeim er hugstœtt, eitthvað, sem gleður auga þeirra, og ef til vill eitthvað, sem bendir til meiri frama á leiðum forms og lita. Vér þökkum yður komuna og trystum á vélvild yðar og skilning í fram- tíðinni. STJÓRN F.Í.F. ÞÁTTTAKENDUR og verk þeirra ÁGÚST F. PETERSEN, málari, Reykjavík 1. Frá Vestmannaeyjum, 2. Frá Vestmannaeyjum, 3. Fyrsti snjór. ANGANTÝR GUÐMUNDSSON, skiltamálari, Reykjavík 1. Jón SigurÓsson, 2. Hekla, 3. ViS Stapa, 4. Við Hlíðarenda. ARINBJÖRN ÞORVARÐARSON, sundkennari, Keflavík I. Mötunautar, 2. Lóðsinn fer út, 3. Beethowen, 4. End- urminningar, 5.1 höfn, 6. Á Skagahraununum, 7. Frá Mývatni, 8. Axlarhyma í Búðahrauni, 9. Tindastóll, 10. Róðrartími í Keflavík. 4


Sýningarskrá

Höfundur
Ár
1947
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
8


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sýningarskrá
http://baekur.is/bok/e63a4a9f-9585-4ff6-9424-bd2c694fbd32

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/e63a4a9f-9585-4ff6-9424-bd2c694fbd32/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.