![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(21) Blaðsíða 19
bundin í eiginlegri merkingu þess orðs. Hún er greinilega bvggð á
raunsærri atliugun, en bún liefði samt ekki getað skapazt án þeirra
tilrauna, sem átt bafa sér stað í Evrópu og Bandaríkjunum síðast-
liðin 40 ár um óhlutbundna túlkun fyrirmyndanna. Hið sama má
með sanni segja um list þeirra Burchfields, Sheelers, Edwards
Hopper, Brooks og margra annara, sem myndir eru eftir á þessari
sýningu. Hin glæsilega tjáningarauðuga list Johns Marin, Max
Weber og Marsdens Hartley sýnir einnig áhrif þessara sömu til-
rauna á hlutbundin sjónarmið fvrri tíma. Heildar hreyfingin á sviði
VerSirnir. Eftir Alexander Brook.
nútíma lista hefur öll hnigið í þá átt, að listamaðurinn hefur end-
urskoðað og endurmetið verkefni sín, form listarinnar, sjálfan sig
og hlutverk sitt í heiminum. Það má segja að sumar þessar tilraunir
liafi verið í eðli sínu árangurslausar, en þær liafa engu að síður
haft afar mikla þýðingu í þá átt, að bregða nýju ljósi yfir verkefnin
og skapa ný viðhorf gagnvart hinum raunhæfu viðfangsefnum. Að-
al stefnan í listum hvarvetna í heiminum eins og sakir standa, er í
áttina til afturhvarfs að raunhæfri athugun á sýnilegum fyrirbrigð-
um. Listmálarar eru að nýju að leitast við að finna það sjónarmið, er
komi þeim aftur í samband við almenning, í samband við áliorfand-
ann og kaupandann. Raunsæisstefnan er því að fá yfirliöndina á ný,
en raunsæisstefna framtíðarinnar verður ólík öllum þeim er á undan
eru gengnar, vegna hinna ótölulega tilrauna um byggingu myndar-
innar, sem liafa átt sér stað síðan á dögum Cezannes.
19
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald