
(27) Blaðsíða 25
EFTIRMYNDIR AF AMERÍSKUM MÁLVERKUM
2. HLUTI. — NÚTÍMA MÁLVERK.
„Rísakrar“
THOMAS HART BENTON 1889—
Thoraas Hart Benton fæddist í Missouri og ólst upp þar og í Washington. Gegn
vilja föður síns, sem var lögfræðingur, gerðist hann listamaður, og 17 ára gainall
var hann orðinn teiknari við dagblað nokkurt. Hann var við nám við Chicago
Art Institute, en fremur lítið har á honum þar. 1908 fór hann til Parísar, og þar
varð hann fyrir áhrifum af nýja franska skólanum, ítölsku endurreisnarstefnunni,
MacDonald Wright synchronistanum, Thomas Nast, skopmyndateiknaranum og
mörgum túlkendum amerískra viðhorfa. Er heimsstyrjöldin skall á gekk
hann í flota Bandaríkjanna. Eftir 1918 tók Benton að þroska hinn einkennandi
stíl sinn. Hann bjó í New York en fluttist þaðan eftir mörg ár og flutti þá lil
Missouri. I veggskreytingum sínum hefur hann lýst iífinu í Bandaríkjunum á
svo breytilegan og stórkostlegan hátt, að einsdæmi er. Málverk lians og vegg-
skreytingar hafa orðið deiluefni og vakið hörð mótmæli. Benton liefur ferðast
víða um Bandaríkin og lýst mörgum sögulegum athurðum þjóðarinnar í vegg-
myndum og teikningum. Hann virðist nú liafa einbeitt sér að endurlífgun þjóð-
sagna, en þar nýtur skopmyndagáfa hans sín.
„Stamjord höfnin“
LOUIS BOUCHÉ 1896—
Louis Bouché er fæddur í New York en dvaldist á yngri árum sínum löngum í
París. Er hann hafði lokið námi í París, var hann undir handleiðslu listakennara
í New York. Hann átti hinum skrautlegu veggskreytingum sínum frægð sína að
þakka, en 1932 tók liann aftur að mála málverk, sem voru með allt öðrum hlæ en
fyrri verk lians. 1933 var Bouché veittur Guggenhehn-styrkur. Það, sem einkennir
málverk Bouchés, er hin ágæta tilfinning hans fyrir stíl og hin næma kímnisgáfa
hans, sem hann beitir óspart, er hann málar myndir eftir fyrirmyndum, sem
hann hefur sótt í hversdagslífið.
„Báturinh“
PETER BLUME 1906—
Peter Blume fæddist í Rússlandi en fluttist til Bandaríkjanna, er hann var
5 ára gamall. Hann stundaði nám við lýðskóla í New Yorlc en sótti listaskóla á
kvöldin. Enginn kennari hafði áhrif á hann á þessum áruni. Listaskólarnir voru
lionum aðeins staðir, þar sem hann gat notað myndatrönu og málað eftir fyrir-
myndum. 1932 og 1936 var Blume veittur Guggenheim-styrkur til náms í Evrópu.
1934 vann hið surrealistiska málverk hans „Fyrir snnnan Scranton“ fyrstu verð-
laun á Carnegie International sýningunni. Blume hefur athugað mjög vel flæmsku
mcistarana, en þeir hafa haft mikil áhril' á stíl hans og tækni. Stíll hans er
25
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald