loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
.1 7 nótnaþekkingunni valdife Bkjátlun þeirri. Eg hefi þarámóti heyrt suma menn spila sönglög r&tt á langspil; en þeir hinir sömu hafa þá líka verib komnir í skilning um nótnagildi og tónbil. Eptir þaÖ a& herra organisti Gudjohnsen tók ab könna söng í Reykjavík, og jafnvel nokkmm árum áfeur, hafa ýmsir menn hór í sveitum látife í ljósi löngun sína til afc öblast þekk- ingu á nótum til sálmalaga og til ab komast uppá a<b syngja þau rett eptir þeim. Jafnframt hafa menn talafe um þab, hvernig þeir mundi géta mefe hægasta móti öfelast þessa þekkingu án reglu- legrar k&nnslu af öfcrum, og hafa flestir þá haldtó, ab best væri afe fá ser rött nótusett langspil, á hvert ab ná mætti hæglega sbrhverjum tón, er kemur fyrir í sálmalögum. Um þetta hef- ur einstöku mafeur átt tal vife mig. Hefi eg þáafevísu látife í ljósi, afe ómissandi væri afe hafa slíkt langspil til afe spila lög- in á, en jafnframt getife þess, afe hver sá, sem ætlafei afe kénna sér sálmalög eptir langspili, yrfei á undan afe vita: 1., hvafe hver nóta heiti, 2., hvar hana væri afe finna á nótnastrengjum cptir þeim efeur þeim sönglykli, og 3., hvar sæti hennar væri á nótnafletinum á langspilinu; og hafa menn fallist á þetta. þafe má nú afe vísu mála á langspilife nafn sérhverrar nótu útundan depli þcim á því, sem táknar hana, og er reyndar vifevaningnum ómissandi, afe þafe sé gjört; því hafi hann þá eitthvert lag fvrir sér mefe nöfnum nótnanna efeur bókstöfum, gétur hann bráfeum komist uppá afe spila þafe eptir stöfunum og lært þafe jafnófeum; en samt sem áfeur géta vifevaningar þó ekkert lag spilafe eptir almennum nótum, á mefean þeir þekkja ei nöfn þeirra og gildi eptir sætum og myndum þeirra á nótna- strengjum í bókum; og ekki leiferétt, þó nafn einhverrar nótu væri rángt skráfe. Vifevaningurinn veit t. a. m. hvar nótan, sém g er köllufe, er á langspilinu; en hvar sæti hennar er á nótnastreng, þafe veit hann ekki, á mefean hann hefir ekki lært raddstigann þar. Eg ætla þess vegna, afe þeir, sem vilja læra afe spila og syngja sálmalög eptir nótum, eigi afe byrja á því, afe kynna sér vel raddstigann, sem nær yfir þau, þegar þau eru sungin einraddafe, er cg svo nefni, þafe er: þegar lagife (P r i m a e b, sem-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Leiðarvísir til að spila á langspil og til að læra sálmalög eptir nótum

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Leiðarvísir til að spila á langspil og til að læra sálmalög eptir nótum
http://baekur.is/bok/f0bd8095-dd72-4be0-87af-c46c68fd0a8e

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/f0bd8095-dd72-4be0-87af-c46c68fd0a8e/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.