loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 í C - m o 11 i: c — des — f — g — ab — c — ba — g — f — es d — c eíiur í D - m o 11 i: d — e f — g — a — h c— d—ch —a—g —fe—d þab eru nefnilega sömu nóturnar ofaneptir einsog uppeptir, og þannig er þa& höfufeeinkunn þessarar tóntegundar, ab eins uppeptir sem ofaneptir er stórt bil milli undirstöfeutónsins og næsta t<5ns fyrir neban hann. Meb þessari tónasetningu eru máské sum af sálmalögum vorum, og eru flest slík lög al- varleg og sjaldan rétt vi&feldin efca yndisleg, þegar þau eru sungin einröddub; en láta" miklu bctur og þykja flestum ís- lcnzkum söngmönnum vi&kunnanlegri og fegri, þegar þau eru sungin í dúr. þá er önnur tóntegund, sem kallast frygiskur moll, og veit eg ekki betur enn ab tónstiginn {þeim molli sé ab öllu einsog í hinum dóriska, ab því einu undanteknu, ab þar sem bæbi í honum og í hreinum molli er eitt stórt og eitt lít- ib bil, eíiur litla þríundin, er f frygiska mollinum eitt lítib og eitt stórt tónbil frá undirstöímtóninum, svo ab þegar til ab mynda Iagib er E-moll, þá er einkunnin þess frygiska, ab hann hcfir litlu þríundina: e f—g, en ckki e — fis g cins og hinir mollarnir. I frygiskum molli eru fáein sálmalög vor, og má ekki annab segja enn aí> sum þeirra séu rétt þægileg; sum þarámót láta betur, séu þau sungin í hreinum molli eba jafnvclídúr. „T a k t.“ Svo nefnist í söngfræ&inni víst tímabil á meban verife er aí> spila ebHr syngja tiltekin nótna- efeur og atkvæba-fjölda í sérhverju lagi. Sérhvert slíkt tímabil er á nótnastrengjun- um afmarkaí) meb strikum yfir þá þvera þannig: | | | | og á ab ganga jafnlangur tími til söngs á hverju slíku bili efea kabla, hvert ein eba fleiri nótur eru milli hverra þverstrika, og er þá aubskilib, ab ef í einum kablanam er 1 nóta, en í öbrum tvær, þá megi ekki draga hverja þeirra tveggja leng- 2'
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Leiðarvísir til að spila á langspil og til að læra sálmalög eptir nótum

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Leiðarvísir til að spila á langspil og til að læra sálmalög eptir nótum
http://baekur.is/bok/f0bd8095-dd72-4be0-87af-c46c68fd0a8e

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/f0bd8095-dd72-4be0-87af-c46c68fd0a8e/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.