loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
3 er vart veríur sjeft meb berura augum; kvikindi þetta finnst þar sem k'íibi er á kindinni. Menn vita þab raeb vissu, ab ekki þarf nema eina þunga&a klábalús, eba eina karlkyns og eina kvennkyns klábalús, til þess ab kveikja klába á heilbrigbri kind, ef þær komast á hana. Klábi sá sem ab sprettur upp við sóttnæmi kviknar fyrst á einni eba fáum kindum, en út- breifcist fljótt yfir allt fjeí). Ivláfei getur kviknab við sóttnæmi bæði með því a5 heilbrigð kind snertirabra klábasjúka; einnig getur hann flutzt í heilbrigt fje af ullu og skinni af klábasjúku fjc, eins og af öllu jafnvel mönnum og skepnum, er á einhvern hátt liafa snortib klába- fje. Einkum er hætt viö aí) klábinn útbreiðist þegar margt fje cr saman í litlu fjárhúsi. Nautpeningur getur fengib klába af kindum, en þar á móti vita menn engi dæmi þess, aí> menn hafi fengife klába af saufelje. þegar fjárklábi gengur, er nauösynlegt at gæta ýmsra varúbarreglna til þess ab klábinn komist ekki í fjeb. Gangi fjeb úti, er naubsynlegt, ab því Ieyti kostur er á, ab sjá því fyrir góbum högum, og verbur einkum ab varast, ab þab gangi á votlendi og mýrum, sem er mjög svo skablegt þegar klábi gengur. Gott væri líka ab láta fjeb inn í hús, þegar rign- ingar og hretvibri ganga einkum á haustin. Sje f]eb í hús- um má ekki of-fylla fjárhúsin, svo fjeb hafi nóg rúm og hit- inn verbi ekki ofmikill; einnig er gott ab hafa glugga á fjár- húsum, því birtan er öllum skepnum naubsynleg; ekkimáheld- ur gefa því nema gott liey. þab er mjög svo varúbarvert ab hleypa fje úr sveitum, sem fjárklábi er í, saman vib heil- brigt fje, og er þab varla vogandi fyr en eptir viku tfma, sjái þá ekkert á því. Allar samgöngur milli heilbrigbs og klábasjúks fjár eru mjög skablegar,og væri þab sannarlega tilvinnandi ab sitja yfir fjenu, svo því verbi ekki hleypt saman vib eba jafnvel í þann haga þar sem klábasjúkt fje hefur verib fyrir skömmu, því ekki þarf nema ab kindin Ieggist f bæli klábasjúkrar kindar til þess hún fái klába. Ekki má heldur láta heilbrigt fje í fjárhús, sem klábasjúkt Qe hefur verib í, nema búib sje ab hreinsa þab vel ábur, þvf klábalúsin getur leynzt í því um langan tíma.


Stuttur leiðarvísir til að þekkja og varast fjárkláðann

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
12


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stuttur leiðarvísir til að þekkja og varast fjárkláðann
http://baekur.is/bok/f34e9f41-fff6-4e12-805e-b270db780253

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/f34e9f41-fff6-4e12-805e-b270db780253/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.