(35) Blaðsíða 27 (35) Blaðsíða 27
Brúkun eptir verkunum. 27 og rætur, en tóbak, engifer og mustarður heyra til þeirra. 14. S t i 11 a n d i urtir brúkast til að stilla niðurfallssótt og aðrar sinateygjur, þving- andi niðurgang og blóðsótt. IJær eru að mestu ótaldar í blöðum þessum. 15. Styrkjandi urtir eru margar á Islandi, og lítur svo út, eins og skaparinn hafí ætlað til, að íslendingar skyldu vera hraust j)jóð. Margar þeirra hreinsa lopt og verja sóttnæmi, þær bæta inagnleysi líkamans, þynna blóðið og leiða því tíðir kvenna. Sje blóðið ofþunnt eða í ólgu, er ekki gott að brúka þær innvortis, nje þær sein styrkja höfuð og hjarta, sem eru hvorartveggja hinar sömu, og liafa þær góða og sterka lykt og eru uppörfandi, og er þá betra að hafa barkandi urtir með. 16. S vitadrífandi urtir] eru og opn- andi, þær mega ekki brúkast einar í upp- byrjun hættulegra sótta, og ekki af mjög blóðríkum manni, nema með barluindi urtum. 17. U p p 1 e y s a n d i urtir eru margar og flestum hollar, og ættu jafnaðarlega að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Kápa
(74) Kápa
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Um íslenzkar drykkurtir söfnun þeirra, geymslu, nytsemi, verkanir og tilreiðslu

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um íslenzkar drykkurtir söfnun þeirra, geymslu, nytsemi, verkanir og tilreiðslu
http://baekur.is/bok/f73ac993-3f91-44f4-8bb2-658f47ef32dc

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/f73ac993-3f91-44f4-8bb2-658f47ef32dc/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.