loading/hleð
(12) Page 8 (12) Page 8
II. RÆÐA 't flutt i kirkjunni af dómkirkjuprcsti A. Johnsen. Sælir eru þeir dauðu, sem í drottni deya! Andinn segir, að f>eir hvíli af þeirra erfiði og þeirra verk fylgi J>eim eptir. A.ð það einkum fari eptir því, hvemig hinum ytri atvikum við dauða eins manns er varið, hve mikil eða lítil áhrif burtkallan hans hefur á oss, að það einkum sé áratala hins burtsofnaða, live uppbyggi- legur og ómissandi hann var í mannlegum sambúð- uin, sem hafi mikla verkun þar á, f>að er, eins og þér vitið, hæstvirdtu vinir! almennt og alktmnugt. Jegar efnileg börn á æskuskeiði hníga í dauðans djúp, þegar menn á bezta aldri með óveiktum kröpt- um eru liéðan kallaðir, fiegar skyndilega eru héðan hrifnir feður eða mæður, sem sýndust geta lifað lengi ennfiá, til heilla starfað náúngum sínum, jþví félagi manna, sem fieir voru í — f>á fær f>etta mikillega á oss; með sárri sút ogífmngum þaunkum berjum vér oss á brjóst og hugur vor dvelur rétt ósjálfrádt við f>á hugsun, live fánýtt, fallvalt, skammvinnt allt jarðn- eskt sé. 3>egar dauðinn f>ar á móti liéðan kallar aldraða bræður eða systur, þegar liann gjörir enda á hérveru jþess manns, þeirrar konu, hverra lífskrapt- ar fyrir laungu voru farnir að dvína, sem niðurbjúg og líka sem skuggi hjá f>ví, sem áður var, fetuðu


Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen

Year
1851
Language
Icelandic
Keyword
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður við jarðarför kaupmannsekkju Margrétar Andreu Knúdsen
https://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff

Link to this page: (12) Page 8
https://baekur.is/bok/64dec0c5-0e77-4a64-a7f0-d4a3bcd06cff/0/12

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.