loading/hleð
(116) Page 110 (116) Page 110
sér til að atburðurinn hafi orðið á Hrosshyl en hann er ekki nefndur í frásögninni. Rök fyrir þessari tilgátu eru ma. þau að reiðhestur Herdísar týndist í ánni en fannst síðar rekinn við Vestmannaeyjar og halda menn að hylurinn sé kenndur við þennan hest.1 Ekki kemur fram að vanir ferjumenn hafi verið á ferð og má því efast um að fast ferjuhald hafi verið á Þjórsá fyrir ofan Ames á þessum tíma.2 Etv. háttaði þannig til að Þjórsá var orðin meiri en áður en ferja ekki enn komin á Hrosshyl? Ójóst er hvemig leiðir lágu á milli ánna, Þjórsár og Ytri Rangár, á þessum slóðum en þó víst að algengt var að fara yfir hjá Þingskálum og síðan um Velli á Landi (Stóruvelli) til Nautavaðs á Þjórsá. Stóruvellir em mikilvæg viðmiðun og áningarstaður í ferðalýsingum þeirra Hollands, Mackenzies, Hendersons og Morris.3 Á korti Björns Gunnlaugssonar (hér á blaðsíðu 32) sést að Stóruvellir hafa verið mikil samgöngumiðstöð. Þingskálar vom mjög í þjóðbraut og þar var hinn mikli þingstaður en býli reis fyrst á Þingskálum árið 1811, eins og áður var getið, þegar þangað var fluttur bærinn frá Víkingslæk. Líklegt virðist að leið hafi legið á milli Þingskála og Skálholts um Þjórsá hjá Ámesi á Holtavaði eða Eyjarvaði. Þess má geta, til að sýna hversu miðsvæðis þetta var í augum biskupa, að prestastefnur vom haldnar á Kýraugastöðum um 1600, en í nánd við þá, á Hrólfsstöðum, gegnt Þingskálum, var safnað landskuldum Skálholts.4 Mér er ekki ljóst hvar leiðin hefur legið milli Þingskála og vaðanna, líklega þó um Lunansholt enda hafa fundist þar fornar götur.5 Um 1840 var farið yfir Ytri Rangá hjá Svínhaga og var þá mdd og vörðuð þjóðleið að vaðinu að austan.6 Á þessari öld hefur þótt gott að fara yfir Rangá hjá Svínhaga og má gera ráð fyrir að bærinn hafi verið í þjóðbraut á miðöldum. Þeir sem fóm yfir Ytri Rangá hjá Svínhaga gátu farið um hjá Skarði ytra á Landi og í ferju á Hrosshyl eða um Nautavað. Á korti sem gert var eftir mælingum frá ámnum 1902-8 er sýnd vörðuð leið frá Svínhaga að Skarði hinu nýja.7 Gamlaskarð stóð vestar, undir skarðinu í Skarðsfjalli rúman 1 km frá Gamla Fellsmúla sem var undir syðstu töglum Skarðsfjalls. Leið manna mun hafa legið frá Svínhaga fyrir neðan garð á Skarði og um Fellsmúla. Bærinn Á við Þjórsá var landnámsjörð en hvort þar var vað og síðan þjóðleið þaðan í Hvamm og um skarðið í Skarðsfjalli er óvíst og þó fremur ólíklegt. Hagræði mun hafa þótt að fara gangandi um skarðið á milli bæjanna Hvamms og Skarðs 1. Sigurjón Rist, tilv. rit , bls. 18-19. 2. Bysk , bls. 424-6. 3. Sbr. tilv. rit þeirra félaga og uppdrætti sem fylgja þeim. 4. Kýraugastaðir voru áður þar sem núna er Bjalli. Valgeir Sigurðsson á Þingskálum benti mér á hlutverk Hrólfsstaða en sjá um þá Jaröabók Árna og Páls I, Hrólfstaðarjett í skrá um staðanöfn. Gera má ráð fyrir að vöð kunni að hafa færst til í aldanna rás í námunda við Þingskála en það breytir því ekki að staðurinn hefur jafnan verið í þjóðbraut. 5. Jón Guðmundsson fann hér gamlar götur sem Íágu hjá Lunansholti til Holtavaðs, sbr. tilv. rit> bls.45. Lunansholt er landnámsbýli skv. Landnámu. 6. Sókn , bls. 156-7. 7. Uppdráttur íslands. 1: 250.000. Endurskoðað 1929, gefið út 1930. 1 10
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Page 153
(160) Page 154
(161) Page 155
(162) Page 156
(163) Page 157
(164) Page 158
(165) Page 159
(166) Page 160
(167) Page 161
(168) Page 162
(169) Page 163
(170) Page 164
(171) Page 165
(172) Page 166
(173) Page [1]
(174) Page [2]
(175) Back Cover
(176) Back Cover
(177) Rear Flyleaf
(178) Rear Flyleaf
(179) Rear Board
(180) Rear Board
(181) Spine
(182) Fore Edge
(183) Scale
(184) Color Palette


Gamlar götur og goðavald

Year
1989
Language
Icelandic
Pages
180


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Link to this page: (116) Page 110
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/116

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.