loading/hleð
(128) Page 122 (128) Page 122
að Völlur hafi komist í eigu Oddaverja fyrir þann tíma.1 Verður þó að teljast líklegt að Sæmundur hafi kostað kapps um að ná þessari jörð sem var bæði góð og vel í sveit sett. Oddaverjar áttu Höfðabrekku (40 h) um 1180, eins og áður kom fram, og þeir áttu líka Skóga ytri (60 h), amk. sat þar Brandur Andréasson, Sæmundssonar, árið 1264 og vera má að Sæmundur Jónsson, afi hans, hafi haft bú í Skógum ytri því að þar átti hann fund með Sigurði Ormssyni, reyndar hjá Skógá (Fossá).2 í Skógum eystri vom hins vegar bandamenn Svínfellinga3 Arið 11332] hafði kirkjan í Skógum ytri eignast Skóga eystri og átti miklar jarðeignir aðrar.4 Spyrja má hvort Oddaverjar hafi ekki haft æma ástæðu til að sitja á Höfðabrekku og í Skógum, bæjum sem voru í þjóðleið og reyna að halda Svínfellingum í skefjum. Vera má að þeir hafi gert það þótt hvergi sé getið og eins gátu þeir sett yfir slík býli röska menn sem þeir treystu. Þó er þess að geta að land Höfðabrekku spilltist vegna náttúmhamfara í tíð Jóns Loftssonar og mun jörðin þá hafa fallið í mati þannig að sonum Sæmundur hefur etv. þótt fremur ófýsilegt að sitja þar. í máldaga Odda frá [1332] segir: "Úr Dynskógum tíu fjórðunga smjörs og 13 merkur og færa í Skóga fyrir veturnætur.”5 Hugsanlegt er að Oddaverjar hafi haft fyrir sig menn í Skógum til innheimtu tekna og skal vikið að því síðar. Þótt Eyvindarmúli væri góð jörð (60 h), kemur nokkuð á óvart að Andréas Sæmundsson skyldi sitja þar og þó má geta sér til um ástæður. Þeir sem fóm Fjallabaksleið að austan gátu valið þann kostinn að fara um Emstmr og niður í Fljótshlíð í stað þess að fara til Keldna hjá Rauðnefsstöðum. Dregið hefur verið í efa að fjölfarin leið hafi verið um Emstrar og er erfitt að meta það.6 Onnur skýring er sú að Andréas hafi hugsað sér að verja hagsmuni Oddaverja og halda til jafns við ábúendur í Dal og á Breiðabólstað. Oddi, Hvoll, Völlur og Keldur liggja alveg um miðbik Rangárþings. Komust líklega fáir þar um án vitundar Oddaverja þegar þeir héldu þessar jarðir og höfðu áhuga á að fylgjast sem best með ferðum manna. Er þá gert ráð fyrir að menn hafi jafnan farið þjóðleiðir enda verður að ætla að þeir sem fóm fáfama stigu eða drógu sig út úr fjölmenni hafi vakið tortryggni Oddaverja og þeirra sem vora þeim á hendi bundnir. Sú hætta er á ferðum að hér sé lögð of mikil áhersla á samgöngur og Oddaverjar hafi fyrst og fremst verið að sækjast eftir afrakstri góðra búa þegar þeir eignuðust eða náðu undir sig Hvoli (80 h), Velli (60 h), Keldum (60 h) og Gunnarsholti (60 h), svo að nokkur séu nefnd af þeim sem lágu miðsvæðis og við aðalleiðir. Gegn þessu mælir að Ormur Breiðbælingur, Bjöm Þorvaldsson og 1. Stu I, bls. 242, 345, 508. Skv. máldaganum frá [1270] skyldi greitt af Velli til Odda. Ekki er þetta örugg vísbending um að Oddaverjar hafi ekki átt Völl í tíð Sæmundar Jónssonar en bendir til að hann hafi ekki haft bú þar. 2. Stu I, bls. 530, 238. 3. Stu II, 1. ættskrá. 4. DI II, bls. 677. 5. DI II, bls. 691. 6. Sbr. ÍF XII, bls. 317, 323, 428 og nmgr. 1, bts.318. 122
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Page 153
(160) Page 154
(161) Page 155
(162) Page 156
(163) Page 157
(164) Page 158
(165) Page 159
(166) Page 160
(167) Page 161
(168) Page 162
(169) Page 163
(170) Page 164
(171) Page 165
(172) Page 166
(173) Page [1]
(174) Page [2]
(175) Back Cover
(176) Back Cover
(177) Rear Flyleaf
(178) Rear Flyleaf
(179) Rear Board
(180) Rear Board
(181) Spine
(182) Fore Edge
(183) Scale
(184) Color Palette


Gamlar götur og goðavald

Year
1989
Language
Icelandic
Pages
180


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Link to this page: (128) Page 122
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/128

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.