loading/hleð
(91) Blaðsíða 85 (91) Blaðsíða 85
Nikulás Á miðöldum höfðu sumir dýrlingar mikil áhrif og aðdáttarafl og fór það nokkuð eftir tímabilum. Um 1100 og snemma á 12. öld voru áheit á heilagan Nikulás mest í Norður Evrópu en kirkjan í Odda var einmitt helguð Nikulási, vemdara farmanna, ferjumanna og ferðalanga. Gat vafalítið þótt til styrktar að líta inn í kirkjuna í Odda á ferð yfir ámar og kaupmenn gátu etv. geymt þar vaming í umsjá Nikulásar, eins og dæmi eru um í kirkjum erlendis.1 Vitað er um erlenda farmenn sem dvöldust í Odda en það hefur sjálfsagt verið allalgengt. Svo hefur verið litið á að heilagur Nikulás ætti staðinn í Odda en Oddaverjar hafi verið umboðsmenn hans. Taka má til samanburðar Stafholt í Borgarfirði, stað og kirkju, sem var helgað Nikulási. Ólafur hvítaskáld hélt staðinn árið 1252 og hafði þar skóla. Þá kom flokkur manna í Stafholt og sótti að Þorgilsi skarða sem þar var staddur en Ólafi gramdist yfirgangur aðkomumanna og mælti: "Skal eg þess biðja almáttkan guð og hinn helga Nicholaum biskup, er staðinn á, að hann hefni yður sinna misgerða. "2 Nikulás var, sem áður gat, dýrlingur farmanna og ferðamanna en Stafholt var í þjóðbraut og auk þess var hafskipahöfn við land staðarins, á mótum Norðurár og Hvítár. I Rangá mun líka hafa verið hafskipahöfn í tíð Sæmundar fróða og eru líkingamar geysimiklar með Stafholti. Eg hef áður bent á, með samanburði við það sem tíðkaðist erlendis, að Nikulás hafi verið valinn sérstaklega sem verndardýrlingur Stafholts vegna farmanna og ferðamanna og hið sama held ég hljóti að gilda um Odda.3 Nikulás var vemdardýrlingur margra kirkna sem vom í nánd stórfljóta, td. í Skaftafellssýslum.4 Mætti taka dæmi um Nikulásardýrkun þar sem segir frá veru Guðmundar Arasonar á Svínafelli hjá Sigurði Ormssyni og glímu hans við ónafngreinda á sem mun hafa fallið austan við Svínafell: Sá atburður varð þar enn að hlaup kom í ána, þá er féll við bæinn sjálfan og braut akra og töður, svo að stórum sköðum sætti. Þá bað Sigurður Guðmund prest fara til og syngja yfir ánni. En um morgininn eftir þá var áin horfin. En Guðmundur prestur hafði til farið með helga dóma sína áður um daginn, bæði með klerka sína og lflcneski Nicholai biskups og hafði hann sungið yfir ánni. En þá var áin horfin úr þeim farveg og hafði brotið sér nýjan farveg austan um sanda.5 Hafi verið mikil og sterk trú í Rangárþingi á Nikulási og hjálp hans við feðamenn sem fóru yfir erfiðar ár, má nærri geta að það hefur verið styrkur Oddaverjum að geta innheimt osttollinn og önnur gjöld í nafni hans.6 1. Helgi Þorláksson,"Miðstöðvar stærstu byggða", bls. 149-50. Wimmer/Melzer, Lexicon der Namen undHeiligen (1984). 2. Stu II, bls. 130-31. 3. Helgi Þorláksson, "Miðstöðvar stærstu byggða", bls. 150-51. 4. Sigfús Blöndal, "St. Nikulás og dýrkun hans, sérstaklega á íslandi". Skírnir 123 (1949), bls. 82-3. 5. Guðmundar sögur biskups I (Editiones Amamagnæanæ. Ser B, vol. 6. 1983), bls. 121. 6. Nikulásardýrkun annars staðar í Rangárþingi var í Skógum og í Skarði eystra. í tengslum við Odda er athyglisvert að Nikulásardýkun var á ferjustaðnum Egilsstöðum og í Amarbæli í Ölfusi sem var handan ár, andspænis Kaldaðamesi og næsti kirkjustaður við ferjustaðinn í Kirkjuferju. Sbr. Sigfús 85
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (91) Blaðsíða 85
https://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/91

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.