loading/hleð
(15) Blaðsíða 13 (15) Blaðsíða 13
Dönsk list Þær sýningar á danskri list, sem haldnar hafa verið í öðrum löndum, hafa oft verið all-yfirgripsmiklar; er ef til vill ekki fjarri lagi að' segja að því stærri sem þær eru því erfiðara sé að setja þeim takmörk. Þegar svo margir taka þátt, eiga næstum því allir, sem nokkra þýðingu hafa, heimtingu á að vera með. Þessu er allt öðru vísi varið með sýningu þá, sem nú verður send til Islands; rúmsins vegna verður ekki hægt að velja til hennar nema fáeina listamenn, því að danska nefndin hefur ekki viljað víkja frá þeirri góðu reglu að láta nokkur listaverk vera eftir hvern lista- mann, svo að mögulegt sé að gera sér sæmilega Ijósa grein fyrir vinnuháttum hans og sérkennum. Bæði í Danmörku og á íslandi munu menn því skilja, að sýning vor hefði getað verið allt öðru vísi samsett, en við treystum því, að hún verði danskri list til sóma með verkum þeim, sem hún hefur að geyma. Reynt hefur verið að fá nokkurn heildar- svip með því að láta einungis yngri kynslóðina koma fram. Aðrir munu bezt geta um það dæmt, hvort verk hinna sex listamanna eigi nokkuð það sammerkt, er sýni að þau séu dönsk; fyrir okkur, sem höfum fylgzt með þeirn á skörnmu færi, eru einstaklingseinkennin sjálfsagt meir áber- andi. Jens Söndergaard virðist okkur beinlínis sprottinn úr þeim vesturjózka jarðvegi, sem hann hefur öðru fremur lýst, en skapið er svo mikið, og — ef svo rnætti segja — svo rómantískt, í list hans, að oft verður manni hugsað til Edward Munchs, stundum jafnvel til þýzks expressionisma. Landslagsmyndir Knud Aggers og myndir hans af heim- ilum og persónum virðast okkur fela í sér hinn danska ljósa 13
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kvarði
(102) Litaspjald


Norræn list 1948

Ár
1948
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
100


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norræn list 1948
https://baekur.is/bok/5802c486-77df-477d-835d-1494191609f4

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/5802c486-77df-477d-835d-1494191609f4/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.