loading/hleð
(16) Page 12 (16) Page 12
12 þrí af þessu getur leidt dsibsemi, skeytíngar- leysi, sjálfhælni og jafnvel dramb ; en vel á viS, ab láta þafe heyra gefeþekknis og hlíSu orí), þegar þafe á þau skilin fyrir franiferhi sitt eí- urkostgæfni. Láttu þa& aldrei eptir barni þínu, er þab heimtar af þjer, og sýndu því fram á þab, afe þah fái ekkert, nema þah bifiji um þaí> meb hógværb og aubmýkt, en baki sjer ekki annab en hegníngu og snuprur meb heimtu- frekju og ógebi. Varastu brest þann, sem svo mörgu foreldri er hætt vib ab bafa, ab halda meir upp á eitt barnib en ann- ab, og tíbum uppá þab, sem síbur á þab skil- ib. Af slíku sprettur rígur og öfund milli sys- kinanna, og dregur á eptir sjer hatur og margt annab íllt milli þeirra, sem ættu ab elskast hvab heitast. Iíafbu þjer fyrir speigil söguna af honum Jósep, og þarftu þó ekki svo lángt ab sækja dæmin fram f aldirnar, þú sjerb þau mörg fyrir augunum og afleibíngarnar enar íllu, er af því rísa, ab hafa eptirlætisgobin. Eigi eitt barnib þab skilib ab takast öbrum fremur, gjörbu þá vib þab ab verbugleikum, og láttu hin njóta rjettar síns fyrir þab, og taktu ald-


Sumargjöf handa foreldrum

Year
1856
Language
Icelandic
Keyword
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sumargjöf handa foreldrum
https://baekur.is/bok/55e5ab22-7632-4f80-aa7e-4c5f1b9fd3d5

Link to this page: (16) Page 12
https://baekur.is/bok/55e5ab22-7632-4f80-aa7e-4c5f1b9fd3d5/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.