loading/hleð
(45) Page 41 (45) Page 41
41 framkvæmduin, lilýtur opt að leggjast til ennar síð- ustu hvíldar, þegar þeir, sem njóta góös af störfum hans, óska og vona, að guð spari hann ennþá leingi í þjónustu sinni á jörðunni til eflíngar almennra liagsælda. Um þetta getum vjer ekki annað enn hugsað með sorg og söknuði, þegar vjer minnumst j>ess, að lífsins óvinur vann hjer sigur á því lifi, sem liver ráðvönd og hyggin og elskurik manneskja hefði án efa óskað af lijarta, að leingur mætti end- ast, og seni vjer allir vonuðum að guð mundi spara talsvert leingur oss til gagns og gleði; því að vísu mun ölluin liafa komið óvart sá boðskapurinn, sem bar þeim til eyrna sorgarfregnina um fráfall ens al- inennt heiðraða og elskaða yfirvalds þessarar sýslu; en það verður einatt hlutskipti vort að heyra það, sem vjer bjuggumst sízt við, það, sem aflar oss áng- urs og trega; og sýnir það oss harla eptírtakanlega, hve fallvalt og liverfult. og óáreiðanlegt allt er á þessari jörðu. Guð hefur veitt oss mörg og mikils- verð gæði hjer í lífi, en hann hefur áskilið sjálfum sjer að ráða því, live leingi oss skuli verða auðið að njóta þeirra; eiriginn af oss veit, hvenær hinn alvaldi herra kann að heimta aptur lán sitt; þarfyr- ir ber oss að njóta þess, meðan oss veitist það — að njóta þess með lofgjörð og þakklæti við gjafar- ann allra góðra hluta; en liversu vænt sem oss þyk- ir urn það, og hve hjartanlega sem oss lángar til að fá að húa sem leingst að því, þá verðum vjer samt og eigurn að búa oss undir að sleppa því, þegar guð vill svo vera láta — að sleppa því án óánægju og möglunar; því vjer værum óþakklátir við guð, ef vjer ljetum oss koma til hugar að á- saka hann fyrir það, að hann tekur það sem lians er, þegar hann er búinn að unna oss að njóta þess
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
https://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Link to this page: (45) Page 41
https://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/45

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.