loading/hleð
(39) Blaðsíða 31 (39) Blaðsíða 31
81 * og lífið um svo langan tíma, sem unnt ef. Mataf- »bitter« þessi er samansettur af hinum áhrifamestu og næmustu efnum, og mámeðrjettu nefna hann höfuð- lyf, jafnt fyrir heila og vanheila, og ætti jafnan að hafa hann við hönd heilsunar vegna og til þess að koma i veg fyrir sjúknað, sem jafnan kann að að koma. Hann styrkir og verndar mót innvortis sjúkleik, og hefur reynzt einkar góður i öllum riðusöttum, við klíu, meltingarleysi og magaveikindum. Til þess að halda heilsu og lifi sem lengst, skal taka »bitter« þenna á hverjum degi: svo sem 7 eður 8 dropa í senn, og allt að V4 staups á hverjum morgni, skal taka hann inn í dálitlu af kaffi eður te, er menn drekka það um morgna, eður í einu staupi af brenni- vini með morgun eður kveld-mat. Ekkert lyf læknar eins fljött og þetta, maga- veiklan, kvef og þela fyrir brjósti. Áhrif lyfs þessa eru fljött auðsæ, það hreinsar magann, innýflin, hressir og örfar lífsmagnið, og styrkir þarmana, það skerpir skynvitin, eyðir blöðhlaupi á fötum, dregur úr fötagigt, drepur orma, eyðir kveisu á augabragði, hitar aptur maga og innýfli, ef ofkæld eru, og gefur þeim aptur hinn upprunalega styrkleik þeirra, og þar eð flesta kránkleika mannkynsins má rekja til skaðlegra áhrifa og þar af leiðandi veiklanar meltingarfæranna, þá gegnir það engri furðu, þött menn hafi opt heimt heilsu sína af »hitter« þessum og því lofi hann sem verðugt er, sem gagnl. og gott lyf. Að því, er lýtur að brúkun »bitters« þessa í ein- stökum tilfellum, þá skal taka inn meira eður minna eptir því, sem sjúldeik og líkamsbygging manns er farið: við ögleði, klíu, litið staup af »bitter« í víni eður brennivíni. við meltingarleysi, dálítið meira allt að 1V2 staupi, við ölvan, eður eptir, alt að 2 staupum, við fötagigt og gigt, I1/*—2 staupa, við ormum, í átta daga lítið staup, við vatnssýki, um marga mánuði V4 staups á dag, við köldu, í 3 daga áður en kastið kemur, litið staup í hvert skipti, og er það er komið, 1V2—2 staupa án viðböta, "4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír
https://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.