loading/hleð
(45) Blaðsíða 39 (45) Blaðsíða 39
39 dropa af niillíónparii þessara þannig lituíiu 60 vatns punda er strokiB uin hvítan pappír, vib hvaft dropinn skiptist aptur í millíón parta, þá má þó meb sjónauka finna liverja einstaka litarögn á pappírnum. Eitt gran af kopar litar bláa 10,557 teningsþumlunga af vatni og skiptist þannig f 27,738,000 sýnilega parta. Vatn, sem látinn er í 450,000 partur grans af „jodine“ verbur auí>- sjáanlega blátt, ef Iítib eitt af línsterkju (amylum, Stivelse), er látib saman vib. Dýfi menn fíla- beini ofan í saltpjetursúra uppleysing af gulli, og leggi þab síban í ílát ineb vatnsefnislopti, þá kem- ur á þab gullhúb sem ab þykkt nær naumast tíu- millíónasta parti úr þumlungi. Ur hvítgnlli má draga svo smágjörfan vír, ab gildugleikinn sam- svarar, 30,000 parti úr þumlungi. Úr tenings- þumlungi vatns verba 1728 teningsþumlungar af gufu, og hvílíkt afl hefur hún ekki. þab er alkunnugt ab 1 gran af „moschus“ hefur í 20 ár meb lyktirini fyllt stórt herbergi. og þó hefur enginn getab orbib var vib stærbar- cba þungamun á því fyrir þab. „Hjer hefur því efnib, segja (efnafræbingarnir) hlotib ab skiptast ab minnsta kosti f 320 qvadrillfónir“ smá-agna. sem á vibkvæmum verka svo á lyktartaugarnar, ab þeir fá af því öngvit og taugadrætti. Nægir þetta til ab sýna, ab litar- og lyktarefnin f áminnstura skömtum koma til leibar hinum mestu verkunirm.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Band
(78) Band
(79) Kjölur
(80) Framsnið
(81) Kvarði
(82) Litaspjald


Dr. Hjaltalín og vísindin eða svar upp á rit hans Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
78


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dr. Hjaltalín og vísindin eða svar upp á rit hans Vísindin, reynslan og homöopatharnir
https://baekur.is/bok/032552d9-0e6a-4ca2-beda-ffc20d284bcc

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 39
https://baekur.is/bok/032552d9-0e6a-4ca2-beda-ffc20d284bcc/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.