loading/hleð
(70) Blaðsíða 62 (70) Blaðsíða 62
62 Fylgirit Ingólfs,. arfossi á Barðaströnd. Hann var teingda- faðir Jóns Björnssonar og dó hjá lionum þar á Skjaldvararfossi. Það har til eitt sumar þar á Fossi hjá Ólafi, að ein kýr hans varþurnytkuð kvöld- málið, hæði á aftur- og framjúgri frákonu- megin, og gekk því um tíma. Húsfreyju þótti þetta illa og fjargviðraðist kvennfólkið mjög út úr þessu, en bóndi gerði lítið úr þvi, og kvað ekkí ástæðu til að fást um það meðan ekki sæi á kúnni eða yrði að lienni; væri það og mest sinn skaði og ekk' annara. Eftir þrjár vikur hætti þessu aftur og mjólkaði þá kýrin að öllu eins og áð- ur og bar aldrei á þessu með kúna hvorki undan nje eftir. Þegar l'arið var að hýsa fje þetta sam.a haust, dreymir Ólaf bónda eina nótt, að kona ókunn kemur til hans og segir: »VcI gerðir þú við mig, að telja ekki eftir mjer mjólkina úr kúnni þinni, því liana hef jeg nytkað og gckk mjer það til, að bóndi minn var veikur og vildi jeg reyna að hreyta til um fæðu hans og' fá honum mjólk úr menskri kú. Þó þelta yrði honum ekki að notum, þá er þín gerð hin sama alt um það, og þegar þú kemur í ærhús þitt á morgun, nnint þú sjá þar svarta á nýkomna. Þú þarft ekki að marka hana upp, þvi jeg
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Saurblað
(108) Saurblað
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Kvarði
(116) Litaspjald


Íslenskar sögur og sagnir

Ár
1906
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar sögur og sagnir
https://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 62
https://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c/0/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.