loading/hleð
(3) Page [3] (3) Page [3]
Þetta er þriðja sýningin, sem félag áhugamanna hér efnir til, en með nokkrum öðrum hætti en þær fyrri og þá fyrst og fremst að því leyti, að áhugamenn í Dan- mörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð taka þátt í henni. Þá hefur próf. Magnús Jónsson einnig gert okkur þá ánægju, að vera gestur okkar, en hann hefur frá æsku- árum iðkað myndlist af áhuga. Svipaðar samsýningar voru haldnar á síðasta ári á Jótlandi og í Oslo. Til- drögin ern þau, að áhugamenn um myndlist á Norður- löndum hafa rætt um að stofna til samtaka, en tilgang- urinn er fyrst og fremst sá, að auka þekkingu þeirra, sem fást við myndlist sér til ánægju, glæða áhugann fyr- ir að gera sem bezt og læra janframt að meta góða list og njóta hennar, en það er ekki veigaminnsta atriðið. Þetta hefur orðið okkur mikið ánægjuefni og til hvatn- ingar, en við viljum, eins og félagar okkar erlendis, vinna að almennri fræðslu til betri skilnings á mynd- list og er ekkert yfirlæti falið í þeirri frómu ósk. Við höfum þá að sjálfsögðu fyrst leitað tl góðra listamanna um aðstoð og kunnum þeim þakkir fyrir ágætar undir- tektir og liðveizdu. MYNDLISTAFÉI.AG ÁHUGAMANNA


Sýning á myndum eftir norræna áhugamenn

Author
Year
1952
Language
Icelandic
Pages
8


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sýning á myndum eftir norræna áhugamenn
https://baekur.is/bok/058c8e4a-3210-4264-9cf3-48883dc29257

Link to this page: (3) Page [3]
https://baekur.is/bok/058c8e4a-3210-4264-9cf3-48883dc29257/0/3

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.