loading/hleð
(79) Blaðsíða 53 (79) Blaðsíða 53
VICMJNDAR saga. 53 önduð af sængrför ok fæddi dóttur áðr, ok het Ingibjörg eplir móður sinni,1 ok síðan býðr konúngr múg ok marg- rnenni, þvíat eigi skorti þat cr hafa þurfti. Kvómu menn eptir því sem boðit var til veizlunnar; fór Olof geisli til veizlunnar með föður sínum. Var nú skipat mönnum í sæti ok borinn drykkr ágætr. Þorgrímr gekk um beina, ok fanst tnönrium mikit urn bversu giidr maðr ok sæmiligr hann var. Ilann var sæmiliga klæddr, þvíat konúngr lagði mikla virðíng á hann, ok þótti þat mörgurn hans mönriurn við of, ok lögðu mikla þykkju á Þorgrím þar fyrir. Lengt var nafn hans, ok var kallaðr Þorgrímr prúði. En er Þorgrímr sá Ólöfu, lagði hann þegar ástarhug til hennar, ok svo fór henni til lians, at hún unni honum, ok fundu þat þó ekki aörir menn, en þegar þau gátu fengit ser stund til, þá bar saman fundi þcirra, ok fell þar hvorutveggja vei í skap; spurði I'orgrímr hversu hún mundi svara, ef liann bæði hennar, en hún kvað cngi mótmæli af sinni liendi, ef faðir hennar vildi. Ok at iiðinni veizlunni , hóf Þorgrímr upp bónorð sitt ok bað Ólofar geisla. Tók þórir jarl því ekki fljótt, ok skildu við svo búit. 5. Nokkru síðar kom l’orgrímr at máli við konúng, ok bað liann gefa ser orlof at frnna Þóri jarl, en konúngr veitti honum þal. En er Þorgrímr kom til Þóris jarls, var honum þar vel fagnat. Hóf Þorgrimr þá enn upp bónorðit, ok vildi nú til staðins vita hver svör jarl mundi veila, en jarl segist cigi mundu gipta honurn dóttur sína; var Þorgrímr þar iij nætr, ok fell vel á með þeim Olöfu, ok segja þat nokkrir menn, at þá hafi þau bundit sitt eiginorð. Fór Þorgrímr þá aptr til konúngs at sinni. Fór hann nú í liernað, ok var þá fulltíða at aldri; lá hann í hernaði um sumarit, ok þótti allra manna röskvaslr í öllum mannraunnm, bæði aflaði hann 1) baiii Ud.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða [1]
(206) Blaðsíða [2]
(207) Saurblað
(208) Saurblað
(209) Saurblað
(210) Saurblað
(211) Band
(212) Band
(213) Kjölur
(214) Framsnið
(215) Kvarði
(216) Litaspjald


Barðarsaga Snæfellsass.

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
212


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barðarsaga Snæfellsass.
https://baekur.is/bok/05ec1360-eef3-49b2-a860-254c82876928

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 53
https://baekur.is/bok/05ec1360-eef3-49b2-a860-254c82876928/0/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.