
(15) Blaðsíða 7
7
ingu. Agóði af nafnsverðs- og' gengismun skal lagður
\iS innstæSuna.
5. gr.
Af vöxtum sjóðsins skal greiða kostnað allan við
stjórn sjóðsins og rekstur, en leggja allan afganginn
við höfuðstólinn, uns hann er orðinn 10.000 kr. Skal
i þessu sambandi telja verð skuldabrjefanna eftir inn-
kaupsverði þeirra.
Þegar höfuðstóllinn licfir náð ofangreindri upphæð,
skal úr því (að frádregnum útgjöldum við stjórn og
rekstur sjóðsins) aðeins leggja 20% af ársvöxtunum
við hann, á meðan jeg eða meðundirrituð kona mín
erum á lifi, afganginn, 80%, skal meðan jeg er á lífi,
greiddur mjer, og síðan meðundirritaðri konu minni,
ef hún lifir mig, meðan liún er á lífi, til undirhún-
ings næstu útgáfu bókarinnar.
Þegar við erum dáin bæði, skal stjórnin ráða einn
eða fleiri menn til undirbúnings næstu útgáfu, og má
til þess verja 80% af ársvöxtunum, en 20% leggist
áfram við liöfuðstólinn.
Til skýringar á 5. gr. skal jeg leyfa mjer að skjóta
hjer inn grein úr eignasamningi okkar Sigfúsar Blön-
dals. ()g er hún þannig: „5. Rentur af orðabókarsjóði:
Af útborgun jieirri af rentum orðabókarsjóðsins, sem
ákveðin er, samkvæmt skipulagsskrá hans, skal Sig-
fús Blöndal greiða Björgu Þ. Blöndal helming' upp-
hæðar, enda taki hún að sjer að vinna eða sjá um
vinnu á alt að helmingi eftir samkomulagi af störf-
um þeim, er stofnendur eða stjórn sjóðsins ákveða
að láta framkvæma ár hvert viðvíkjandi orðasöfnun
og undirbúningi næstu útgáfu orðabókarinnar. Þessi
greiðsla fellur hvorki burt við giftingu nje fasta at-
vinnu eða stöðu“.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Saurblað
(20) Saurblað
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Saurblað
(20) Saurblað
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald