loading/hleð
(40) Page 38 (40) Page 38
38 fólk væri sálarlaust. ]?au Sveinti og ólöf bjuggu í Skálanesi inn frá kaupstaðnum í Vopnafirði. Einu sinni kom Olöf út í kaupstað og var þá verið að afferma skip. það var velt upp tveimur mjöl- ■tunnum í því bili, sem Ólöf kom. Kaupmaður sá, að Ólöf var ólétt og komin á fallanda fót, svo að hann sagði við hana í gamni: »Eg skal nú gefa þér þessar mjöltunnur, Olöf, ef þú tekur þær upp og kemur þeim inn að Skálanesi«. Hún bað þá, sem við voru staddir, að vera votta að þessu, gekk að mjöltunnunum, tók hvora undir sína hönd og bar þær af stað. jpegar hún var komin á hvarf mð kaupmann, skildi hún þær eptir, en kom þeim síðan inn að Skálanesi. iEinu sinni kom Björn, bróðir Ólafar, að Skála- nesi. Ólöf var þá að þvo í læk. Björn kastaði kveðju á hana og sagði: »Fyrir þann skuld. (f>að war máltæki hans). Er steggi þinn heima'?« Ólöf ^stóð upp og sagði: »f>að skaltu vita, að heima •eru sokkatetrin hans«, og barði þeim svo blautum ’um eyru bróður sfns, en hann snautaði burtu. IMenn héldu, að Björn mundi skorta afl við hana, og var hann þó afarmenni að burðum. Björn var tröll að vexti og rammefldur mjög- Hann var stórleitur og lafði neðri vörin á honum. jþað var ættarmark. Hann var ofsamaður og á- gengur, en bjargvættur raesti, þegar tfl hans var leitað. Hann sagðist ekkert hræðast, nema ekk- juna og þann föðurlausa. |>egar hann fékk ekki J>að, sem hann vildi, tók hann það með valdi. Enginn mátti eiga skip í Vopnafirði annar en. hann
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Back Cover
(84) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 2. b. (1892)
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/2

Link to this page: (40) Page 38
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/2/40

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.