loading/hleð
(35) Blaðsíða 33 (35) Blaðsíða 33
33 hvorthann vildi heldur láta sérvísa fyrst í kirkju eður 1 heita baðstofu, þar hann mætti bakast. Biskup kvaðst mundu verða láta hjá líða kirkju- göuguna og lestra í þetta sinn, en lézt með þökkum taka mundu í móti baðstofuhitanum. Prest- ur sagði sér sýndist hann ekki fær til langra baenagjörða í kirkjunni þetta sinn eður klerklegra söngva, kvaðst mundu heldur strax honum hæginda leita. ]?ar eptir leiðsagði hann honum til vel heitrar baðstofu. Yar þá biskup afklæddur og honum kerlaug búin [og] þveginn saurinn af honum; tók hann þá skjótt að hýrna og þar eptir var hann lagður í hæga hvílu og svaf svo af þá nótt. Svo er og sagt af biskupi og hans mönnum, &ð þeir máttu liggja í þrjár nætur og daga, svo þeir stóðu eigi upp, af þeim hrakningi, þeir höfðu iQætt. En að yfirstaðinni hvíld og hressingu tekinni stóðu þeir upp á sínar fætur. Biskupinn gekk til kirkju með séra þorkeli, byrjaði söngva með alúð- ar-þakkargjörð fyrir þá hressing, sem hann hefði fengið, og frelsun af þeim hrakningi með mörgum fögrum þakklætisorðum við prestinn. þar eptir var gengið til borðs. Er svo sagt, að séra þorkell veitti biskupi af öllu kappi og al- vöru og skorti ekkert til þeirrar veizlu. Einn dag er þeir sátu til borðs, spyr séra þor- kell biskupinn, hvað langt hann hafi ásett sér að reisa; segist vita, að nauðsynjaerindi muni honum ú hendi legið hafa, þar hann svo hastarlega heim- ■an riðið hafi. Biskup þagði nokkra stund og svarar 3
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 4. b. (1894)
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 33
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.