loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
34 Eins skaltu vita þinni trú er var-. ið, því ein laus og ógrundvölluð vitund af guði stoðar ei nje hjáipar, svo sem djöfl- anna dæmi sýnir, hverjir af guði vita, en hafa þess engin not. Þar fyrir ldýtur þú rót þinnar trúar að festa og gróðursetja í guðs orði og fyrirheitum Jesú Krists, svo þú af þcim lærir guð að elska, honum í nafni Jesú Krists til alls góðs að trúa og treysta lífs og sálar vegna. Og svo sem rótin, fyrir plantan trjesins í góðri jörð, dregur að sjer vökvann, svo hann síðan uppdragist í greinirnar, brjótist út og beri góðan ávöxt, í sama máta, ef þú fyrir sanna trú á Jesú Krist, eptir hans orði, verður honum sjálfum innplöntuð, þá dreg- ur þú að þjer vökva og krapt hans elsku, fyrir heilagan anda, hver síðan í öllum þínum verkum, dagsins iðju og útrjetting- um, sýnir sig í kærleika við náungann, svo sem einn góður ávöxtur guði þekkur og mönnum kær; og þó að kvistir og hnútar sýnist í bland með af mannlegum brest
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Band
(90) Band
(91) Kjölur
(92) Framsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sjö Guðrækilegar umþenkingar, eður Eintal kristins manns við sjálfan sig hvern dag í vikunni, að kvöldi og morgni

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
90


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sjö Guðrækilegar umþenkingar, eður Eintal kristins manns við sjálfan sig hvern dag í vikunni, að kvöldi og morgni
https://baekur.is/bok/0c11ccb5-0929-49db-bb27-cb8f260ef28b

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/0c11ccb5-0929-49db-bb27-cb8f260ef28b/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.