loading/hleð
(71) Page 67 (71) Page 67
G7 forþjenustu og hans blessuöu pínu, og reið þig óhrædd og efalaust þar upp á, að hans heilaga blóð hreinsar |>ig af allri sekt og synd; og f því hann var dauða sekur fyr- ir þig dæmdur, þá ertu fyrir hann allareiðu frá dauðanum frjáls, til eilífs iífs úrskurð- uð. Minnstu þar upp á, að sá hinn sami en enginn annnr er þinn dómari; og fyrst hann þína sekt borgaði og betalaði, og gaf þig öldungis kvitta fyrir guði, þá máttu fullviss vcra þar um, að ekki muni hann sitt eigið verk fordæma, eða sinn eigin betaling ónýtan gjöra. Mundu þig að cins, að þú hann ekki með þiniii vantrú og iðr- unarleysi ónýtir, en kappkostum við að syndga ekki framar vísvitandi upp á náð- ina. Sofum nú með glöðu geði í trúnni, gjörandi guði þakkir, og láturn það nú vera okkar síðasta ásetning, sem við vildum væri okkar fyrsta og frekasta verk á morg- un, ef guð okkur líður, sem er að óttast og elska guð, og keppast við að betra það, sem okkur hefir í dag á orðið. 5*
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Rear Board
(90) Rear Board
(91) Spine
(92) Fore Edge
(93) Scale
(94) Color Palette


Sjö Guðrækilegar umþenkingar, eður Eintal kristins manns við sjálfan sig hvern dag í vikunni, að kvöldi og morgni

Year
1860
Language
Icelandic
Pages
90


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sjö Guðrækilegar umþenkingar, eður Eintal kristins manns við sjálfan sig hvern dag í vikunni, að kvöldi og morgni
https://baekur.is/bok/0c11ccb5-0929-49db-bb27-cb8f260ef28b

Link to this page: (71) Page 67
https://baekur.is/bok/0c11ccb5-0929-49db-bb27-cb8f260ef28b/0/71

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.