loading/hleð
(85) Page 81 (85) Page 81
81 vísinni, án tnannviröinga, því aö þá er kærleikurinn fullkominn. Kærleikurinn leit- ar þess, sem guðs og náungans er. I*ína von láttu vera án efasemi, en þó eptir guðs vilja í öllum efnum, alleina til þess guðdómlega, himneska og eilífa en ekki til þess forgengilega. Lát ekki þína von og traust til drottins frá þjer taka, því maður skal og svo mitt f dauðanum á hann vona, því hann er almáttugur. 4. Lítilætið lát ekki víkja ór þínu hjarta nje frá þínum augum, því það varð- veitir þitt framferði í einfaldleika, styrkir það með þolinmæði og nærir það með sann- leika. Befala drottni alla þína vegu, hann mun bezt íyrir öllu sjá, því hann veit vel, hvað þjer gott er eður ei. Eða meinar þú hann viti ekki hvað uin þig líður? Sjá þú, drottinn sjer og veit alla hluti, og þar er ekkert hulið fyiir hans augum. En hann álítur þann auðmjúka, og þann sem sundurknosaðan anda hefir, og þann sem hræðist hans orð, Esa. 66. Girnst þar íyrir 6
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Rear Board
(90) Rear Board
(91) Spine
(92) Fore Edge
(93) Scale
(94) Color Palette


Sjö Guðrækilegar umþenkingar, eður Eintal kristins manns við sjálfan sig hvern dag í vikunni, að kvöldi og morgni

Year
1860
Language
Icelandic
Pages
90


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sjö Guðrækilegar umþenkingar, eður Eintal kristins manns við sjálfan sig hvern dag í vikunni, að kvöldi og morgni
https://baekur.is/bok/0c11ccb5-0929-49db-bb27-cb8f260ef28b

Link to this page: (85) Page 81
https://baekur.is/bok/0c11ccb5-0929-49db-bb27-cb8f260ef28b/0/85

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.