loading/hleð
(53) Blaðsíða 17 (53) Blaðsíða 17
17 var full af alls kyns dýrum : þar dvaldist konungsson meir en mánuð svá þeim gaf aldri í burt. I'eir höfðu alls kyns leika á landi ok einn góðan veðrdag, er þeir váru á leiki ok er á leið daginn, gékk Eddelon konungs- son upp á skóginn : þeir váru tólf saman : þeir höfðu 5 engi vápn nema sverð ein : en er þeir váru komnir á skóginn, kómu i móti þeim tvau dýr rennilig ok furð- uliga mikil er fingálptar heita : þau eru með þess háttar sköpun, at þau hafa manns hendr ok manns höfuð ok alla mannssköpun ofan at lendum, en brjóst ok 10 klœr sem á úargadýrum : tvá spena höfðu þau sem konu brjóst væri: aptari hlutr dýrsins er bæði digr ok langr ok lendar sem á hesti ok hófa á aptari fótum, hala langan ok digran ok klepp á endanum : þeirra ásjóna var hræðulig: tennr mjök stórar, ginit mikit url5 máta: ur augunum þótti sem eldr brynni: karldýrit hafði skegg silt ok svart sem bik: þau höfðu skjöldu ok sverð. Dýrin sóttu þegar at konungssyni ok hans mönnum : annat vá með tveimr sverðum senn ok var þeirra atgangr hinn harðasti: suma slá þau með hal- 20 anum til dauðs, en suma með sverðunum. Eru nú fallnir allir menn af konungssyni, en hann ákafliga móðr- í því bili kom fram ur skóginum maðr mikill vexti ok friðr: hann var í vargskins stakki ok hafði um sik silfrbelti ok stóra bítskálm í hendi með mikl- 25 um göddum : hann reiddist þegar á móli kvenndýrinu ok sló með kylfunni í ennit svá at þat Iaut á nndan 8. fingálptai' sphinges?] fingalþar Cod. cf. 19, 2. 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
https://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.