loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 sakir manndáfia og gæzku, bæði við mig og aðra. j>að gleður mig, að mjer heí'ur nú gefizt færi á, að segja þetta opinberlega, svo að hjarta- lag mitt til hins sáluga vinar megi verða aug- Ijóst; en fiað gleður mig (>ó mest, að allir ná- lægir, að allir, sem nokkuð þekktu hann, munu samsinna mjer, og heiðra hann og útför hans með einlægum söknuði, og með þessum liætti verður mjer þessi stund hátíðleg; því eg álit engan sóma meiri en þann, að gráta með grát- endum, í sameiginlegum kærleika að fella tár við líkkistu eður gröf, sem geymir æruverðar leifar góðs og sannkristins manns. Eg varast að vera langorður, þótt efnið sje nóg; því hvort sem eg færi hjer um fleiri eður færri orðum gæti þó ekki niðurstaðan orðið önn- ur en sú, að sá, sem hjer liggur lík, var upp- byggilegur og góður maður. Vertu þá sæll, þú vinur minnar æsku, sem aldrei sleizt trúfesti þína við mig allt til dauða- dags? Vertu sæll, sein alla vildir sæla vita, séin hvervetna vildir koma frain til góðs, enguin gjörðir mein, en vildir gleðja hryggan, og endurnæra fátækan bróður, klæða nakinn, metta hungraðan, svala þyrstum, hjálpa nauðstöddum. Vertu sæll, meðbróðir þessa safnaðar, þú, sem gladdist, þegar sagt var til þín : „Vjer skulum ganga í hús drottins41, þú, sem svo opt sazt á bekkjum hinna trúuðu, elskaðir guö og hans
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
https://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.