loading/hleð
(12) Page 8 (12) Page 8
8 §• 7- SömuleiSis vill FfelagiS telja ser J>aS til prj^cSis at kjósa til Yjiror&ulima |)vílíka vísindavini ok yð- kara, sem með' kröptugum styrk ok allri framkvæmd stuðla til at frama jpess augnamið, en þó ekki vænist at vilja beinlínis jega þátt í Félagsins athöfn- um ok störfum. §• 8. Til Or^ulima kjósast visindavinir ok ySkarar, er trúlegt þikkir at þeir vill ega þátt í Félagsins athöfnum ok einkanliga semja ritlínga. jþeir eru skyldir til, eptir lyst og tækifæri, at mæta á Félags- fundum og gefa atkvæði sín um það sem fyrirtekst, at lesa upp rit sín, eðr uppá annan máta at fram- kvæma Félagsins tilgáng. §• 9. Til bréfligra meðlima kjósast bæði lærðir menn ok ólærðir, sem annaðhvört með fégjöfum, með útbreiðslu Félagsins bóka eðr uppá annan mátakapp- kosta at fullnægja Félagsins þörfum. §■ 10. Yfirorðu - ok Orðu - limir, sem búa 1 Danmerkr riki, skulu árlega lúka að minsta kosti 3 rbd. silfrs til Félagsins fjárhirzlu, hvörjum tillagseyrir á atveralokið til gjaldkerans innan Oktobers mánað- ar loka hvört ár. þeir, sem Félagið af sinni hálfu


Samþykktir

Samþyktir hins norræna fornfræða félags = Vedtægter for Det nordiske Oldskrift-Selskab.
Year
1825
Language
Icelandic
Pages
26


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Samþykktir
https://baekur.is/bok/2a65ca0b-40db-45a6-b924-bcfa722f6002

Link to this page: (12) Page 8
https://baekur.is/bok/2a65ca0b-40db-45a6-b924-bcfa722f6002/0/12

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.